Betur fór en á horfðist með meiðsli Orra Steins Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 22:00 Orri Steinn Óskarsson er kominn með þrjú mörk í fjórum leikjum í dönsku deildinni Getty/Lars Ronbog Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er ekki alvarlega meiddur. Þetta staðfesti Jacob Neestrup, þjálfari FCK, í viðtali eftir leik. Orri Steinn fór meiddur af velli undir lok leiks Sønderjyske og FCK í kvöld og litu meiðslin ekki vel út við fyrstu sýn, en Orri gat ekki gengið sjálfur af velli. Neestrup viðurkenndi að það hefði farið um alla á bekk FCK þegar Orri Steinn meiddist en liðið hefur verið nokkuð óheppið með meiðsli undanfarin misseri og þá sagði hann að framherjinn ungi væri mjög mikilvægur liðinu. „Ég er ánægður með hvernig þetta fór hjá Orra. Það lítur út fyrir að þetta sé ekkert alvarlegt. En það fór hrollur um okkur öll. Við eigum okkur meiðslasögu og þessi ungi maður er mikilvægur okkar liði og sýndi það í dag.“ Eins og sjá má á meðfylgjandi færslu af Twitter-síðu FCK stóð Orri teinréttur í lok leiks en þó með væna kælingu á hnénu. ⚽️⚽️🌊De første tre point i den nye trøje☑️#fcklive #sldk pic.twitter.com/RF0DqMULmI— F.C. København (@FCKobenhavn) August 11, 2024 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira
Orri Steinn fór meiddur af velli undir lok leiks Sønderjyske og FCK í kvöld og litu meiðslin ekki vel út við fyrstu sýn, en Orri gat ekki gengið sjálfur af velli. Neestrup viðurkenndi að það hefði farið um alla á bekk FCK þegar Orri Steinn meiddist en liðið hefur verið nokkuð óheppið með meiðsli undanfarin misseri og þá sagði hann að framherjinn ungi væri mjög mikilvægur liðinu. „Ég er ánægður með hvernig þetta fór hjá Orra. Það lítur út fyrir að þetta sé ekkert alvarlegt. En það fór hrollur um okkur öll. Við eigum okkur meiðslasögu og þessi ungi maður er mikilvægur okkar liði og sýndi það í dag.“ Eins og sjá má á meðfylgjandi færslu af Twitter-síðu FCK stóð Orri teinréttur í lok leiks en þó með væna kælingu á hnénu. ⚽️⚽️🌊De første tre point i den nye trøje☑️#fcklive #sldk pic.twitter.com/RF0DqMULmI— F.C. København (@FCKobenhavn) August 11, 2024
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira