Tveir yfirheyrðir og enn óvissa um refsiverða háttsemi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2024 14:54 Frá aðgerðum lögreglu í gær. Sigfús Harðarson Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir enn til skoðunar hvort nokkuð refsivert hafi átt sér stað í tengslum við komu báts frá Færeyjum til Hafnar í Hornafirði í gær. Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær. „Það er enn verið að skoða hvort það sé eitthvað refsivert í gangi eða ekki,“ segir Jón Sigurgeirsson lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu fyrir hádegi þar sem fram kom að við tollaeftirlit í gær hafi vaknað grunsemdir lögreglumanna um „refsiverða háttsemi, sem tengist fíkniefnum.“ Aðgerðir lögreglu beindust að bát sem kom til Hafnar síðdegis í gær, en Jón segir að verið sé að opna og skoða í hluti, og slíkar leitir taki tíma. Tveir yfirheyrðir í gær Enn sé alls óvíst hvort nokkuð saknæmt hafi átt sér stað. „Við hefðum náttúrulega kosið að þetta færi ekkert í fjölmiðla,“ segir Jón og vísar til þess myndir af bátnum sem lögregla er með til rannsóknar hafi birst í fjölmiðlum. Mennirnir sem að málinu komi séu álitnir saklausir þar til annað komi í ljós. „Ef þetta er ekki neitt mál þá kemur bara tilkynning frá okkur. Við viljum hafa fréttirnar sem réttastar.“ Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær að sögn Jóns, en lögregla hefur ekki gefið út hvort einhver sé enn í haldi vegna málsins. „Við viljum bara gera okkur grein fyrir hvort þetta sé mál eða ekki, og höldum því þannig þar til annað kemur í ljós.“ Fíkniefnabrot Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
„Það er enn verið að skoða hvort það sé eitthvað refsivert í gangi eða ekki,“ segir Jón Sigurgeirsson lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu fyrir hádegi þar sem fram kom að við tollaeftirlit í gær hafi vaknað grunsemdir lögreglumanna um „refsiverða háttsemi, sem tengist fíkniefnum.“ Aðgerðir lögreglu beindust að bát sem kom til Hafnar síðdegis í gær, en Jón segir að verið sé að opna og skoða í hluti, og slíkar leitir taki tíma. Tveir yfirheyrðir í gær Enn sé alls óvíst hvort nokkuð saknæmt hafi átt sér stað. „Við hefðum náttúrulega kosið að þetta færi ekkert í fjölmiðla,“ segir Jón og vísar til þess myndir af bátnum sem lögregla er með til rannsóknar hafi birst í fjölmiðlum. Mennirnir sem að málinu komi séu álitnir saklausir þar til annað komi í ljós. „Ef þetta er ekki neitt mál þá kemur bara tilkynning frá okkur. Við viljum hafa fréttirnar sem réttastar.“ Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær að sögn Jóns, en lögregla hefur ekki gefið út hvort einhver sé enn í haldi vegna málsins. „Við viljum bara gera okkur grein fyrir hvort þetta sé mál eða ekki, og höldum því þannig þar til annað kemur í ljós.“
Fíkniefnabrot Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19