Fallslag HK og KR frestað eftir að mark brotnaði Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 19:34 Úr Kórnum í dag þar sem annað markið er ekki komið upp. Leikmenn eru enn úti á velli að hita upp. Vísir/VPE Fallslag HK og KR í Kórnum hefur verið frestað þar sem annað markið í Kórnum virðist hafa brotnað í flutningum. Fundin verður ný dagsetning fyrir leikinn mikilvæga. Leikur HK og KR í Bestu deildinni er afar mikilvægur en aðeins eitt stig er á milli liðanna í 9. og 10. sæti deildarinnar. Leikurinn átti að hefjast klukkan 19:15 en þegar verið var að setja upp annað markið í Kórnum lentu menn í miklum vandræðum og virðist sem markið sé hreinlega brotið. Í lýsingu blaðamanns Vísis úr Kórnum kemur fram að markið hafi líklega brotnað í vikunni þegar skipt var um gervigras í Kórnum. Markið er ekki komið upp og má sjá markstangirnar liggja í vítateignum.Vísir/VPE „Önnur stöngin var víst brotin við samskeytin en það hafði sennilega gerst í framkvæmdunum þegar skipt var um gervigras í vikunni. En er óvissa með hvenær leikurinn getur hafist en nú þegar er orðin 15 mínútna seinkun,“ skrifar Þorsteinn Hjálmsson Vísismaður sem er í Kórnum. Skömmu síðar var komið með nýtt mark að utan inn í Kórinn og voru menn heillengi að brasa við að koma því fyrir. Eftir nokkra stund var tekin ákvörðun um að fresta leiknum og virðist sem nýja markið hafi ekki staðist kröfur. Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær leikurinn fer fram en ljóst er að viðgerðamenn þarf í Kórinn hið fyrsta. Fréttin hefur verið uppfærð Besta deild karla HK KR Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Leikur HK og KR í Bestu deildinni er afar mikilvægur en aðeins eitt stig er á milli liðanna í 9. og 10. sæti deildarinnar. Leikurinn átti að hefjast klukkan 19:15 en þegar verið var að setja upp annað markið í Kórnum lentu menn í miklum vandræðum og virðist sem markið sé hreinlega brotið. Í lýsingu blaðamanns Vísis úr Kórnum kemur fram að markið hafi líklega brotnað í vikunni þegar skipt var um gervigras í Kórnum. Markið er ekki komið upp og má sjá markstangirnar liggja í vítateignum.Vísir/VPE „Önnur stöngin var víst brotin við samskeytin en það hafði sennilega gerst í framkvæmdunum þegar skipt var um gervigras í vikunni. En er óvissa með hvenær leikurinn getur hafist en nú þegar er orðin 15 mínútna seinkun,“ skrifar Þorsteinn Hjálmsson Vísismaður sem er í Kórnum. Skömmu síðar var komið með nýtt mark að utan inn í Kórinn og voru menn heillengi að brasa við að koma því fyrir. Eftir nokkra stund var tekin ákvörðun um að fresta leiknum og virðist sem nýja markið hafi ekki staðist kröfur. Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær leikurinn fer fram en ljóst er að viðgerðamenn þarf í Kórinn hið fyrsta. Fréttin hefur verið uppfærð
Besta deild karla HK KR Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira