Ferðamennirnir ófundnir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2024 06:24 Leitin skipulögð. Landsbjörg Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Leit hófst í gærkvöldi eftir að neyðarboð bárust en Jón Þór segist ekki hafa upplýsingar um hvers eðlis þau voru; hvort um var að ræða símtal, skilaboð eða annað. Hægt var að staðsetja tæki viðkomandi og Jón Þór segir menn hafa fundið staðinn en ekkert hefur sést til fólksins. „Útkallið er ansi stórt. Það er búið að kalla eftir margskonar tækjabúnaði; bæði beltabílum, buggy-bílum og hjólum. Það eru búið að kalla út bíl með rústabjörgunargám frá Reykjavík. Fimm undanfarar með þyrlu farnir af stað. Þannig að viðbragðið er stórt á meðan að við vitum ekki frekar hvernig í pottinn er búið,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi í gærkvöldi. Þá var rigning og lágskýjað og þyrla Landhelgisgæslunnar átti erfitt með að athafna sig. Að sögn Jóns Þórs virðast skilyrði eitthvað hafa batnað nú í morgunsárið. Um 135 eru að leit.Landsbjörg Uppfært klukkan 7.40: Eftirfarandi fréttatilkynning var að berast frá Landsbjörg. „Björgunarsveitir hafa í alla nótt leitað tveggja ferðamanna sem í gærkvöldi tilkynntu um að þeir hefðu lokast inni í helli, án árangurs. Skyggni til leitar í nótt hefur verið slæmt, lágskýjað og rigning, en nú í morgunsárið er að birta til á leitarsvæðinu. Björgunarfólk hefur leitað vel á og í kringum þá staðsetningu sem fylgdi boðunum í gær. Þar hefur enn ekkert fundist. Gengið er út frá því að fólkið sé í helli, og verið er að þræða alla þekkta hella á svæðinu. Nú eru við leit á svæðinu 135 manns en 150 hafa komið að aðgerðinni frá því hún hófst í gær. Þyrla frá Landhelgisgæslu varð frá að hverfa í nótt vegna skyggnis en mun taka þátt í leit að nýju með morgninum.“ Björgunarsveitir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Leit hófst í gærkvöldi eftir að neyðarboð bárust en Jón Þór segist ekki hafa upplýsingar um hvers eðlis þau voru; hvort um var að ræða símtal, skilaboð eða annað. Hægt var að staðsetja tæki viðkomandi og Jón Þór segir menn hafa fundið staðinn en ekkert hefur sést til fólksins. „Útkallið er ansi stórt. Það er búið að kalla eftir margskonar tækjabúnaði; bæði beltabílum, buggy-bílum og hjólum. Það eru búið að kalla út bíl með rústabjörgunargám frá Reykjavík. Fimm undanfarar með þyrlu farnir af stað. Þannig að viðbragðið er stórt á meðan að við vitum ekki frekar hvernig í pottinn er búið,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi í gærkvöldi. Þá var rigning og lágskýjað og þyrla Landhelgisgæslunnar átti erfitt með að athafna sig. Að sögn Jóns Þórs virðast skilyrði eitthvað hafa batnað nú í morgunsárið. Um 135 eru að leit.Landsbjörg Uppfært klukkan 7.40: Eftirfarandi fréttatilkynning var að berast frá Landsbjörg. „Björgunarsveitir hafa í alla nótt leitað tveggja ferðamanna sem í gærkvöldi tilkynntu um að þeir hefðu lokast inni í helli, án árangurs. Skyggni til leitar í nótt hefur verið slæmt, lágskýjað og rigning, en nú í morgunsárið er að birta til á leitarsvæðinu. Björgunarfólk hefur leitað vel á og í kringum þá staðsetningu sem fylgdi boðunum í gær. Þar hefur enn ekkert fundist. Gengið er út frá því að fólkið sé í helli, og verið er að þræða alla þekkta hella á svæðinu. Nú eru við leit á svæðinu 135 manns en 150 hafa komið að aðgerðinni frá því hún hófst í gær. Þyrla frá Landhelgisgæslu varð frá að hverfa í nótt vegna skyggnis en mun taka þátt í leit að nýju með morgninum.“
Björgunarsveitir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira