Ferðamennirnir ófundnir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2024 06:24 Leitin skipulögð. Landsbjörg Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Leit hófst í gærkvöldi eftir að neyðarboð bárust en Jón Þór segist ekki hafa upplýsingar um hvers eðlis þau voru; hvort um var að ræða símtal, skilaboð eða annað. Hægt var að staðsetja tæki viðkomandi og Jón Þór segir menn hafa fundið staðinn en ekkert hefur sést til fólksins. „Útkallið er ansi stórt. Það er búið að kalla eftir margskonar tækjabúnaði; bæði beltabílum, buggy-bílum og hjólum. Það eru búið að kalla út bíl með rústabjörgunargám frá Reykjavík. Fimm undanfarar með þyrlu farnir af stað. Þannig að viðbragðið er stórt á meðan að við vitum ekki frekar hvernig í pottinn er búið,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi í gærkvöldi. Þá var rigning og lágskýjað og þyrla Landhelgisgæslunnar átti erfitt með að athafna sig. Að sögn Jóns Þórs virðast skilyrði eitthvað hafa batnað nú í morgunsárið. Um 135 eru að leit.Landsbjörg Uppfært klukkan 7.40: Eftirfarandi fréttatilkynning var að berast frá Landsbjörg. „Björgunarsveitir hafa í alla nótt leitað tveggja ferðamanna sem í gærkvöldi tilkynntu um að þeir hefðu lokast inni í helli, án árangurs. Skyggni til leitar í nótt hefur verið slæmt, lágskýjað og rigning, en nú í morgunsárið er að birta til á leitarsvæðinu. Björgunarfólk hefur leitað vel á og í kringum þá staðsetningu sem fylgdi boðunum í gær. Þar hefur enn ekkert fundist. Gengið er út frá því að fólkið sé í helli, og verið er að þræða alla þekkta hella á svæðinu. Nú eru við leit á svæðinu 135 manns en 150 hafa komið að aðgerðinni frá því hún hófst í gær. Þyrla frá Landhelgisgæslu varð frá að hverfa í nótt vegna skyggnis en mun taka þátt í leit að nýju með morgninum.“ Björgunarsveitir Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Fleiri fréttir Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Sjá meira
Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Leit hófst í gærkvöldi eftir að neyðarboð bárust en Jón Þór segist ekki hafa upplýsingar um hvers eðlis þau voru; hvort um var að ræða símtal, skilaboð eða annað. Hægt var að staðsetja tæki viðkomandi og Jón Þór segir menn hafa fundið staðinn en ekkert hefur sést til fólksins. „Útkallið er ansi stórt. Það er búið að kalla eftir margskonar tækjabúnaði; bæði beltabílum, buggy-bílum og hjólum. Það eru búið að kalla út bíl með rústabjörgunargám frá Reykjavík. Fimm undanfarar með þyrlu farnir af stað. Þannig að viðbragðið er stórt á meðan að við vitum ekki frekar hvernig í pottinn er búið,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi í gærkvöldi. Þá var rigning og lágskýjað og þyrla Landhelgisgæslunnar átti erfitt með að athafna sig. Að sögn Jóns Þórs virðast skilyrði eitthvað hafa batnað nú í morgunsárið. Um 135 eru að leit.Landsbjörg Uppfært klukkan 7.40: Eftirfarandi fréttatilkynning var að berast frá Landsbjörg. „Björgunarsveitir hafa í alla nótt leitað tveggja ferðamanna sem í gærkvöldi tilkynntu um að þeir hefðu lokast inni í helli, án árangurs. Skyggni til leitar í nótt hefur verið slæmt, lágskýjað og rigning, en nú í morgunsárið er að birta til á leitarsvæðinu. Björgunarfólk hefur leitað vel á og í kringum þá staðsetningu sem fylgdi boðunum í gær. Þar hefur enn ekkert fundist. Gengið er út frá því að fólkið sé í helli, og verið er að þræða alla þekkta hella á svæðinu. Nú eru við leit á svæðinu 135 manns en 150 hafa komið að aðgerðinni frá því hún hófst í gær. Þyrla frá Landhelgisgæslu varð frá að hverfa í nótt vegna skyggnis en mun taka þátt í leit að nýju með morgninum.“
Björgunarsveitir Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Fleiri fréttir Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Sjá meira