Öllum sama um sóðaskap í Reykjavík Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. ágúst 2024 15:18 Teitur segir þetta ekki vera fyrsta skipti sem hann kemur að sorpaðstöðunni í slíku ásigkomulagi. Aðsend Teitur Atlason, íbúi í vesturbæ Reykjavíkur, kom að sorptunnum við nýlegar stúdentaíbúðir þar sem Hótel Saga var áður í vægast sagt illa hirtu ásigkomulagi. Það var mikill sóðaskapur og rusl á víð og dreif um jörðina. Hann gagnrýnir umgengni íbúanna í færslu sem hann birti á íbúahóp Vesturbæjar í dag. Margir tóku undir með honum í athugasemdunum. Rusl var á víð og dreif á jörðinni.Aðsend Öllum sama um ruslamál „Hvort þetta sé um að kenna sóðaskap og umhirðuleysi íbúanna við þessar flottu stúdentagarða, eða rusla-gramsara eða dósasafnara, skal ósagt. Mér finnst að ábyrgðin á þessu liggi hjá þeim sem þessi sorpaðstaða tilheyrir. Ef einhver ruslagramsari sturtar úr tunnunum og hendir öllu út um allt, þýðir lítið að segja "Þetta var ekki mér að kenna" og horfa svo á rusið fjúka úm allt hverfið,“ skrifar hann í færslunni. Hann kveðst finnast öllum vera býsna sama um ruslamál og sóðaskap í Reykjavík og tekur unga fólkið sérstaklega fram í þeim efnum. Ekki í fyrsta skipti „Þau virðast ekki kunna þetta,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Stúdentarnir fluttu fyrst inn í húsnæðið á síðasta ári en Teitur segir þetta ekki vera í fyrsta skipti sem hann kemur að afgirtu sorpsvæðinu í slíku ástandi. Ljótt er að sjá ruslaaðstöðuna.Aðsend „Ég undrast á því hvernig þetta geti gerst. Hver gengur svona um?“ spyr Teitur. „Er það ríkisstjórninni að kenna, eða borgarstjóranum? Eða er þetta kannski ruslaköllunum að kenna? Eða er þetta kannski bara íbúunum að kenna?“ spyr Teitur sig þá. „Þetta eru hugleiðingar sem leita á hugann,“ bætir hann við. Reykjavík Sorphirða Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Það var mikill sóðaskapur og rusl á víð og dreif um jörðina. Hann gagnrýnir umgengni íbúanna í færslu sem hann birti á íbúahóp Vesturbæjar í dag. Margir tóku undir með honum í athugasemdunum. Rusl var á víð og dreif á jörðinni.Aðsend Öllum sama um ruslamál „Hvort þetta sé um að kenna sóðaskap og umhirðuleysi íbúanna við þessar flottu stúdentagarða, eða rusla-gramsara eða dósasafnara, skal ósagt. Mér finnst að ábyrgðin á þessu liggi hjá þeim sem þessi sorpaðstaða tilheyrir. Ef einhver ruslagramsari sturtar úr tunnunum og hendir öllu út um allt, þýðir lítið að segja "Þetta var ekki mér að kenna" og horfa svo á rusið fjúka úm allt hverfið,“ skrifar hann í færslunni. Hann kveðst finnast öllum vera býsna sama um ruslamál og sóðaskap í Reykjavík og tekur unga fólkið sérstaklega fram í þeim efnum. Ekki í fyrsta skipti „Þau virðast ekki kunna þetta,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Stúdentarnir fluttu fyrst inn í húsnæðið á síðasta ári en Teitur segir þetta ekki vera í fyrsta skipti sem hann kemur að afgirtu sorpsvæðinu í slíku ástandi. Ljótt er að sjá ruslaaðstöðuna.Aðsend „Ég undrast á því hvernig þetta geti gerst. Hver gengur svona um?“ spyr Teitur. „Er það ríkisstjórninni að kenna, eða borgarstjóranum? Eða er þetta kannski ruslaköllunum að kenna? Eða er þetta kannski bara íbúunum að kenna?“ spyr Teitur sig þá. „Þetta eru hugleiðingar sem leita á hugann,“ bætir hann við.
Reykjavík Sorphirða Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira