Síðast er vitað um ferðir við Herjólfsdal síðastliðna nótt.
Lögregla biður fólk um að hafa samband í síma 112 ef það veit um ferðir Helga.
Lögreglan í Vestmannaeyjum lýsir eftir Helga Ingimar Þórðarsyni. Helgi er 21 árs gamall, 192 cm á hæð og sást síðast klæddur í svartar buxur, svarta hettupeysu og dökkgrænan bomberjakka.
Síðast er vitað um ferðir við Herjólfsdal síðastliðna nótt.
Lögregla biður fólk um að hafa samband í síma 112 ef það veit um ferðir Helga.