Ísak Andri bjargaði Arnóri Ingva: Sjáðu sigurmarkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 15:02 Ísak Andri Sigurgeirsson var hetja síns liðs í dag. @ifknorrkoping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði sigurmark Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Norrköping vann þá 1-0 útisigur á GAIS sem var sjö sætum ofar í töflunni fyrir leikinn. Þetta er þriðji sigur Norrköping i röð í deildinni eftir að hafa ekki unnið leik frá lok apríl fram í miðjan júlí. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri voru báðir í byrjunarliði Norrköping í leiknum. Arnór Ingvi fékk kjörið tækifæri til að koma liði sínu yfir en lét verja frá sér vítaspyrnu á 19. mínútu leiksins. Arnór fékk annað tækifærið þegar hann náði frákastinu en hitti ekki markið úr þröngri stöðu. Ísak Andri skoraði markið sitt á 53. mínútu en hann var þá fljótur að átta sig þegar boltinn fór af varnarmanni og datt niður í markteiginn. Markið má sjá hér fyrir neðan. Þetta var þriðja deildarmark Ísaks Andra á leiktíðinni en hin mörkin komu bæði í tapleikjum, það fyrra á móti Malmö í mars en það seinna á móti Djurgården í júlí. Isak Andri Sigurgeirsson! 1-0 till IFK Norrköping borta mot GAIS ⚪🔵 '📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/KyBtIO9zt3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 3, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Fótbolti Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Fótbolti Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Fótbolti Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Fótbolti Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Fótbolti Boban kveður NBA og fer til Tyrklands Körfubolti Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Enski boltinn Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar áfram í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Miðverðirnir báðir með mark í sigri Liverpool Titilvörnin hefst á sigri í stórskemmtilegum leik Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Glæsilegt opnunarmark í öruggum sigri Juventus Tvö mörk tekin af í þægilegum þriggja marka sigri Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Stöngin inn í opnunarmarki Meistaradeildarinnar Rodri hótar verkfalli ef ekkert lagast Castro rekinn og Ronaldo fær fjórða þjálfarann Ten Hag aðvarar Antony: „Verður að vinna sér inn réttinn til að spila“ Eiginkona Dybala snyrtir lík Flestir mæta á heimaleiki Blika Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli: Lék eftir samtal á skrifstofu Óskars Hrafns Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Segir að Van Persie sé eins og yngri flokka þjálfari Björn Daníel brattur: „Ætli þetta sé ekki hrörnun vöðvanna sökum aldurs?“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Alisson ósáttur við aukið leikjaálag: „Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli“ Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ „Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Sjá meira
Norrköping vann þá 1-0 útisigur á GAIS sem var sjö sætum ofar í töflunni fyrir leikinn. Þetta er þriðji sigur Norrköping i röð í deildinni eftir að hafa ekki unnið leik frá lok apríl fram í miðjan júlí. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri voru báðir í byrjunarliði Norrköping í leiknum. Arnór Ingvi fékk kjörið tækifæri til að koma liði sínu yfir en lét verja frá sér vítaspyrnu á 19. mínútu leiksins. Arnór fékk annað tækifærið þegar hann náði frákastinu en hitti ekki markið úr þröngri stöðu. Ísak Andri skoraði markið sitt á 53. mínútu en hann var þá fljótur að átta sig þegar boltinn fór af varnarmanni og datt niður í markteiginn. Markið má sjá hér fyrir neðan. Þetta var þriðja deildarmark Ísaks Andra á leiktíðinni en hin mörkin komu bæði í tapleikjum, það fyrra á móti Malmö í mars en það seinna á móti Djurgården í júlí. Isak Andri Sigurgeirsson! 1-0 till IFK Norrköping borta mot GAIS ⚪🔵 '📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/KyBtIO9zt3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 3, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Fótbolti Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Fótbolti Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Fótbolti Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Fótbolti Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Fótbolti Boban kveður NBA og fer til Tyrklands Körfubolti Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Enski boltinn Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar áfram í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Miðverðirnir báðir með mark í sigri Liverpool Titilvörnin hefst á sigri í stórskemmtilegum leik Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Glæsilegt opnunarmark í öruggum sigri Juventus Tvö mörk tekin af í þægilegum þriggja marka sigri Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Stöngin inn í opnunarmarki Meistaradeildarinnar Rodri hótar verkfalli ef ekkert lagast Castro rekinn og Ronaldo fær fjórða þjálfarann Ten Hag aðvarar Antony: „Verður að vinna sér inn réttinn til að spila“ Eiginkona Dybala snyrtir lík Flestir mæta á heimaleiki Blika Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli: Lék eftir samtal á skrifstofu Óskars Hrafns Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Segir að Van Persie sé eins og yngri flokka þjálfari Björn Daníel brattur: „Ætli þetta sé ekki hrörnun vöðvanna sökum aldurs?“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Alisson ósáttur við aukið leikjaálag: „Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli“ Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ „Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Sjá meira