Á von á nokkrum tilboðum í næstu viku Jón Ísak Ragnarsson skrifar 2. ágúst 2024 18:47 Einar segir búnaðinn sem er til sölu sennilega ekki frá Wok On veitingastöðunum. Vísir Einar Hugi Bjarnason, skiptastjóri þrotabús WOKON ehf., segir fjölmarga hafa sýnt rekstrinum áhuga og lýst yfir vilja til að kaupa annað hvort alla staðina eða einstaka staðsetningar. Hann á von á nokkrum tilboðum í næstu viku, og stefnir að því að taka afstöðu til þeirra fyrir lok vikunnar. Nokkra athygli vakti þegar sonur Davíðs Viðarssonar, áður Qang Le, auglýsti til sölu á Facebook allskonar búnað til veitingareksturs, sem leit út eins og hann gæti verið frá Wok On stöðunum. Einhvers konar eldavél sem er til sölu.Vísir Einar segir að við fyrstu skoðun virðist vera sem umrædd tæki séu ekki af neinum Wok On staðanna. „Það er auðvitað búið að taka mikið af ljósmyndum af öllum veitingastöðunum, og þetta eru ekki þau tæki sem þar voru notuð. Þetta gætu verið tæki sem eru geymd bara einhvers staðar úti í bæ,“ segir Einar. Félagið WOKON ehf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 12. júní síðastliðinn, og var auglýst til sölu seinna í mánuðinum. Tekur ákvörðun í næstu viku Þá segir Einar að fjölmargir hafi sýnt rekstrinum áhuga, og ýmist lýst yfir vilja til að kaupa alla staðina eða einstaka staðsetningar eða veitingastaði. „Ég á von á því að það muni berast nokkur tilboð í næstu viku, sem ég stefni að því að taka afstöðu til fyrir lok næstu viku,“ segir Einar. Sumir ætli að gera tilboð í allt, og þau tilboð verði skoðuð fyrst. Ef það gangi ekki verði tilboð í einstaka staði skoðuð. Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23 Mest lesið Nýtt trend: Engir yfirmenn á vinnustaðnum Atvinnulíf Tupperware lýsir yfir gjaldþroti Viðskipti erlent Þetta kostar skyndibiti á Íslandi Neytendur Þrjár verslanir í Múlunum sektaðar eftir rassíu Neytendastofu Neytendur „Fyrir mann sem er skrifblindur og lesblindur er þetta ekkert auðvelt“ Atvinnulíf Steinar fjárfestir í Snjallgögnum Viðskipti innlent Meirihluti auglýstra nýbygginga óseldur Viðskipti innlent Fótboltastelpan um starfsframann: „Að sækja sér tækifærin sjálfur“ Atvinnulíf „Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Atvinnulíf Bjørn Richard til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Steinar fjárfestir í Snjallgögnum Bjørn Richard til liðs við Athygli Fljúga til Gautaborgar næsta sumar Meirihluti auglýstra nýbygginga óseldur Sjálfbærnisviðið lagt niður og Erla Ósk hættir Hafsteinn Dan nýr lagaprófessor við HR Ráðin nýr yfirlögfræðingur Hugverkastofunnar Hafa ekki tekið ákvörðun um vaxtahækkun „Þetta hefur slæm áhrif á heimilin sem hafa augljóslega minna á milli handanna“ Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Kröfur upp á um 13 milljarða í þrotabú Skagans 3X Íslandsbanki hækkar líka vexti verðtryggðra lána Séreign inn á húsnæðislán hafi nýst sterkefnuðum mest Ver vaxtahækkunina: Ekki hægt að selja brauðið ódýrara en hveitið Hafa veitt virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun Ekki króna í þrotabúi Base parking Alma sótti tvo milljarða Árni verður hægri hönd Decks Vefsíðan hrundi innan tuttugu mínútna Elstu starfandi fiskbúð höfuðborgarsvæðisins skellt í lás Skildu fullar körfur eftir vegna bilunar Verðbólga fari undir fimm prósent í lok árs Hagkaup hefur áfengissölu í dag Ráðinn fjárfestatengill Icelandair Veðjuðu næst mest allra Evrópuþjóða Þungur róður hjá Samstöðinni Ráðin framkvæmdastjóri VSB verkfræðistofu Flugrisar funda í Hörpu vegna seinkana og aflýsinga Farþegafjöldinn í ágúst svipaður og á síðasta ári Kveður ostasnakkið fyrir Wolt Sjá meira
Nokkra athygli vakti þegar sonur Davíðs Viðarssonar, áður Qang Le, auglýsti til sölu á Facebook allskonar búnað til veitingareksturs, sem leit út eins og hann gæti verið frá Wok On stöðunum. Einhvers konar eldavél sem er til sölu.Vísir Einar segir að við fyrstu skoðun virðist vera sem umrædd tæki séu ekki af neinum Wok On staðanna. „Það er auðvitað búið að taka mikið af ljósmyndum af öllum veitingastöðunum, og þetta eru ekki þau tæki sem þar voru notuð. Þetta gætu verið tæki sem eru geymd bara einhvers staðar úti í bæ,“ segir Einar. Félagið WOKON ehf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 12. júní síðastliðinn, og var auglýst til sölu seinna í mánuðinum. Tekur ákvörðun í næstu viku Þá segir Einar að fjölmargir hafi sýnt rekstrinum áhuga, og ýmist lýst yfir vilja til að kaupa alla staðina eða einstaka staðsetningar eða veitingastaði. „Ég á von á því að það muni berast nokkur tilboð í næstu viku, sem ég stefni að því að taka afstöðu til fyrir lok næstu viku,“ segir Einar. Sumir ætli að gera tilboð í allt, og þau tilboð verði skoðuð fyrst. Ef það gangi ekki verði tilboð í einstaka staði skoðuð.
Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23 Mest lesið Nýtt trend: Engir yfirmenn á vinnustaðnum Atvinnulíf Tupperware lýsir yfir gjaldþroti Viðskipti erlent Þetta kostar skyndibiti á Íslandi Neytendur Þrjár verslanir í Múlunum sektaðar eftir rassíu Neytendastofu Neytendur „Fyrir mann sem er skrifblindur og lesblindur er þetta ekkert auðvelt“ Atvinnulíf Steinar fjárfestir í Snjallgögnum Viðskipti innlent Meirihluti auglýstra nýbygginga óseldur Viðskipti innlent Fótboltastelpan um starfsframann: „Að sækja sér tækifærin sjálfur“ Atvinnulíf „Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Atvinnulíf Bjørn Richard til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Steinar fjárfestir í Snjallgögnum Bjørn Richard til liðs við Athygli Fljúga til Gautaborgar næsta sumar Meirihluti auglýstra nýbygginga óseldur Sjálfbærnisviðið lagt niður og Erla Ósk hættir Hafsteinn Dan nýr lagaprófessor við HR Ráðin nýr yfirlögfræðingur Hugverkastofunnar Hafa ekki tekið ákvörðun um vaxtahækkun „Þetta hefur slæm áhrif á heimilin sem hafa augljóslega minna á milli handanna“ Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Kröfur upp á um 13 milljarða í þrotabú Skagans 3X Íslandsbanki hækkar líka vexti verðtryggðra lána Séreign inn á húsnæðislán hafi nýst sterkefnuðum mest Ver vaxtahækkunina: Ekki hægt að selja brauðið ódýrara en hveitið Hafa veitt virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun Ekki króna í þrotabúi Base parking Alma sótti tvo milljarða Árni verður hægri hönd Decks Vefsíðan hrundi innan tuttugu mínútna Elstu starfandi fiskbúð höfuðborgarsvæðisins skellt í lás Skildu fullar körfur eftir vegna bilunar Verðbólga fari undir fimm prósent í lok árs Hagkaup hefur áfengissölu í dag Ráðinn fjárfestatengill Icelandair Veðjuðu næst mest allra Evrópuþjóða Þungur róður hjá Samstöðinni Ráðin framkvæmdastjóri VSB verkfræðistofu Flugrisar funda í Hörpu vegna seinkana og aflýsinga Farþegafjöldinn í ágúst svipaður og á síðasta ári Kveður ostasnakkið fyrir Wolt Sjá meira
Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23