Á von á nokkrum tilboðum í næstu viku Jón Ísak Ragnarsson skrifar 2. ágúst 2024 18:47 Einar segir búnaðinn sem er til sölu sennilega ekki frá Wok On veitingastöðunum. Vísir Einar Hugi Bjarnason, skiptastjóri þrotabús WOKON ehf., segir fjölmarga hafa sýnt rekstrinum áhuga og lýst yfir vilja til að kaupa annað hvort alla staðina eða einstaka staðsetningar. Hann á von á nokkrum tilboðum í næstu viku, og stefnir að því að taka afstöðu til þeirra fyrir lok vikunnar. Nokkra athygli vakti þegar sonur Davíðs Viðarssonar, áður Qang Le, auglýsti til sölu á Facebook allskonar búnað til veitingareksturs, sem leit út eins og hann gæti verið frá Wok On stöðunum. Einhvers konar eldavél sem er til sölu.Vísir Einar segir að við fyrstu skoðun virðist vera sem umrædd tæki séu ekki af neinum Wok On staðanna. „Það er auðvitað búið að taka mikið af ljósmyndum af öllum veitingastöðunum, og þetta eru ekki þau tæki sem þar voru notuð. Þetta gætu verið tæki sem eru geymd bara einhvers staðar úti í bæ,“ segir Einar. Félagið WOKON ehf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 12. júní síðastliðinn, og var auglýst til sölu seinna í mánuðinum. Tekur ákvörðun í næstu viku Þá segir Einar að fjölmargir hafi sýnt rekstrinum áhuga, og ýmist lýst yfir vilja til að kaupa alla staðina eða einstaka staðsetningar eða veitingastaði. „Ég á von á því að það muni berast nokkur tilboð í næstu viku, sem ég stefni að því að taka afstöðu til fyrir lok næstu viku,“ segir Einar. Sumir ætli að gera tilboð í allt, og þau tilboð verði skoðuð fyrst. Ef það gangi ekki verði tilboð í einstaka staði skoðuð. Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Nokkra athygli vakti þegar sonur Davíðs Viðarssonar, áður Qang Le, auglýsti til sölu á Facebook allskonar búnað til veitingareksturs, sem leit út eins og hann gæti verið frá Wok On stöðunum. Einhvers konar eldavél sem er til sölu.Vísir Einar segir að við fyrstu skoðun virðist vera sem umrædd tæki séu ekki af neinum Wok On staðanna. „Það er auðvitað búið að taka mikið af ljósmyndum af öllum veitingastöðunum, og þetta eru ekki þau tæki sem þar voru notuð. Þetta gætu verið tæki sem eru geymd bara einhvers staðar úti í bæ,“ segir Einar. Félagið WOKON ehf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 12. júní síðastliðinn, og var auglýst til sölu seinna í mánuðinum. Tekur ákvörðun í næstu viku Þá segir Einar að fjölmargir hafi sýnt rekstrinum áhuga, og ýmist lýst yfir vilja til að kaupa alla staðina eða einstaka staðsetningar eða veitingastaði. „Ég á von á því að það muni berast nokkur tilboð í næstu viku, sem ég stefni að því að taka afstöðu til fyrir lok næstu viku,“ segir Einar. Sumir ætli að gera tilboð í allt, og þau tilboð verði skoðuð fyrst. Ef það gangi ekki verði tilboð í einstaka staði skoðuð.
Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23