Orðrómur um Appelsín ósannur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2024 15:13 Að sögn forsvarsmanna Ölgerðarinnar hefur uppskrift Appelsíns ekkert breyst. Vísir/Vilhelm Orðrómur um að uppskriftinni að Appelsíni hafi verið breytt og sykurmagn minnkað er ósannur. Uppskriftin er hin sama og frá því að gosdrykkurinn kom fyrst á markað árið 1955. Þetta kemur fram í svari Ölgerðarinnar við fyrirspurn Vísis. Tilefnið eru umræður inni á Facebook hópnum Matartips. Þar velta neytendur því fyrir sér hvort uppskriftinni að gosdrykknum hafi verið breytt. Leggja ýmsir orð í belg og virðast sannfærðir um að svo sé, þá einna helst að sykurmagnið í drykknum hafi verið minnkað líkt og gert hefur verið við Pepsí. Eins og greint var frá hefur sætuefni að mestu komið í stað sykurs í þeim drykk. „Appelsín hefur ekkert breyst frá því það kom á markað,“ segir Guðni Þór Sigurjónsson forstöðumaður vaxtar og þróunar hjá Ölgerðinni í skriflegu svari til Vísis. Hann segir að innihaldi vara sætuefni beri framleiðanda skylda til þess að merkja slíkt á innihaldslýsingum. „Sykurlaust appelsín er hinsvegar í mikilli sókn, neytendur virðast kunna að meta að „það eina sanna“ sé til sykurlaust og hafa þannig valið hvort hentar, skrifar Guðni. Neytendur Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Ölgerðarinnar við fyrirspurn Vísis. Tilefnið eru umræður inni á Facebook hópnum Matartips. Þar velta neytendur því fyrir sér hvort uppskriftinni að gosdrykknum hafi verið breytt. Leggja ýmsir orð í belg og virðast sannfærðir um að svo sé, þá einna helst að sykurmagnið í drykknum hafi verið minnkað líkt og gert hefur verið við Pepsí. Eins og greint var frá hefur sætuefni að mestu komið í stað sykurs í þeim drykk. „Appelsín hefur ekkert breyst frá því það kom á markað,“ segir Guðni Þór Sigurjónsson forstöðumaður vaxtar og þróunar hjá Ölgerðinni í skriflegu svari til Vísis. Hann segir að innihaldi vara sætuefni beri framleiðanda skylda til þess að merkja slíkt á innihaldslýsingum. „Sykurlaust appelsín er hinsvegar í mikilli sókn, neytendur virðast kunna að meta að „það eina sanna“ sé til sykurlaust og hafa þannig valið hvort hentar, skrifar Guðni.
Neytendur Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira