Sverrir og Kristian mætast í næstu umferð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2024 19:58 Sverrir Ingi Ingason hefur hrósað sigri í fyrstu tveimur leikjum sínum með Panathinaikos. getty/Catherine Ivill Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem rúllaði yfir Botev Plovdiv frá Búlgaríu, 0-4, í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Grikkirnir unnu fyrri leikinn á sínum heimavelli, 1-2, og voru því með yfirhöndina fyrir leik kvöldsins. Panathinaikos tók svo mestu spennuna úr leiknum með því að skora strax á 6. mínútu. Gríska liðið bætti svo þremur mörkum við og vann á endanum 0-4 sigur og einvígið, 6-1 samanlagt. Sverrir lék allan leikinn fyrir Panathinaikos en hann kom til liðsins frá Danmerkurmeisturum Midtjylland í sumar. Hörður Björgvin Magnússon er einnig á mála hjá Panathinaikos en hann er að jafna sig eftir krossbandsslit. Í næstu umferð mætir Panathinaikos öðru Íslendingaliði, stórveldinu Ajax. Hollenska liðið sigraði Vojvodina frá Serbíu í kvöld, 1-3, og vann einvígið, 4-1 samanlagt. Kristian Nökkvi Hlynsson lék síðustu nítján mínúturnar fyrir Ajax. Andri Lucas Guðjohnsen sat allan tímann á varamannabekknum þegar Gent vann Víking frá Færeyjum, 0-3, í seinni leik liðanna í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Belgarnir unnu einvígið, 7-1 samanlagt. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Golf Fleiri fréttir Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Sjá meira
Grikkirnir unnu fyrri leikinn á sínum heimavelli, 1-2, og voru því með yfirhöndina fyrir leik kvöldsins. Panathinaikos tók svo mestu spennuna úr leiknum með því að skora strax á 6. mínútu. Gríska liðið bætti svo þremur mörkum við og vann á endanum 0-4 sigur og einvígið, 6-1 samanlagt. Sverrir lék allan leikinn fyrir Panathinaikos en hann kom til liðsins frá Danmerkurmeisturum Midtjylland í sumar. Hörður Björgvin Magnússon er einnig á mála hjá Panathinaikos en hann er að jafna sig eftir krossbandsslit. Í næstu umferð mætir Panathinaikos öðru Íslendingaliði, stórveldinu Ajax. Hollenska liðið sigraði Vojvodina frá Serbíu í kvöld, 1-3, og vann einvígið, 4-1 samanlagt. Kristian Nökkvi Hlynsson lék síðustu nítján mínúturnar fyrir Ajax. Andri Lucas Guðjohnsen sat allan tímann á varamannabekknum þegar Gent vann Víking frá Færeyjum, 0-3, í seinni leik liðanna í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Belgarnir unnu einvígið, 7-1 samanlagt.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Golf Fleiri fréttir Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Sjá meira