„Covid virðist vera komið til að vera“ Jón Þór Stefánsson og Árni Sæberg skrifa 1. ágúst 2024 13:31 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir að samfélagið verði að læra að lifa með Covid. Vísir/Vilhelm Fyrir um tveimur vikum var greint frá því að Landspítali hefði gripið til aðgerða vegna fjölda Covidsmitaðra inni á spítalanum og í samfélaginu í heild. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir ástandið hafa skánað síðan þá. Hún segir erfitt að segja til um það hverju sé að þakka að smituðum hafi fækkað. „Svona sýkingar koma í bylgjum. Þetta er náttúrulega smitandi þannig þetta dreifist um og svo gengur það niður. Þetta var svolítið skarpur toppur. Þannig að vonandi var þetta að hluta til vegna þess að spítalinn gat komið í veg fyrir frekari útbreiðslu hjá sér. En þetta er held ég eðlilegur gangur í samfélaginu. Við höfum séð bylgjur af Covid á sumrin. Þannig vonandi verður ekki meira af þessu núna.“ Mörgum brá í brún þegar tilkynnt var að grípa þyrfti til aðgerða á Landspítalanum vegna Covid. Guðrún segir ekki þurfa að óttast að gripið verði til allsherjaraðgerða. „Það er annað mál í samfélaginu þegar fólk smitast og er jafnvel með væg einkenni, og getur haldið sig heima. Þetta er ekki af sama toga. Þannig það er alveg eðlilegt að spítalinn grípa til annara aðgerða heldur en eigi endilega við í samfélaginu um tíma.“ Loks minnir Guðrún á að Covid er ekki alveg búið. „Covid virðist vera komið til að vera. Við verðum að læra að lifa með því. Bólusetningar og almennar sóttvarnir eru okkar aðalvörn. Við hvetjum fólk til að taka þátt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira
Hún segir erfitt að segja til um það hverju sé að þakka að smituðum hafi fækkað. „Svona sýkingar koma í bylgjum. Þetta er náttúrulega smitandi þannig þetta dreifist um og svo gengur það niður. Þetta var svolítið skarpur toppur. Þannig að vonandi var þetta að hluta til vegna þess að spítalinn gat komið í veg fyrir frekari útbreiðslu hjá sér. En þetta er held ég eðlilegur gangur í samfélaginu. Við höfum séð bylgjur af Covid á sumrin. Þannig vonandi verður ekki meira af þessu núna.“ Mörgum brá í brún þegar tilkynnt var að grípa þyrfti til aðgerða á Landspítalanum vegna Covid. Guðrún segir ekki þurfa að óttast að gripið verði til allsherjaraðgerða. „Það er annað mál í samfélaginu þegar fólk smitast og er jafnvel með væg einkenni, og getur haldið sig heima. Þetta er ekki af sama toga. Þannig það er alveg eðlilegt að spítalinn grípa til annara aðgerða heldur en eigi endilega við í samfélaginu um tíma.“ Loks minnir Guðrún á að Covid er ekki alveg búið. „Covid virðist vera komið til að vera. Við verðum að læra að lifa með því. Bólusetningar og almennar sóttvarnir eru okkar aðalvörn. Við hvetjum fólk til að taka þátt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira