„Besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 11:00 Berglind Rós Ágústsdóttir er búin að spila frábærlega á miðju Valsliðsins í sumar. Vísir/Anton Valskonur komust á toppinn í Bestu deild kvenna í gærkvöldi eftir sigur í toppslagnum á móti Blikum. Bestu mörkin fóru yfir leikinn og frammistöðu Valskvenna. „Sjáum bara pressuna hjá Valsliðinu í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Blikarnir komust lítið áleiðis,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Bestu markanna. „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik og þær eru frábærar. Þetta er besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka. Það er leitt að Katherine Cousins skuli ekki vera íslensk,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Hún var þar að tala um Katherine Cousins og Berglindi Rós Ágústsdóttur, fyrirliða Valsliðsins. Cousins skoraði sigurmarkið í leiknum strax á níundu mínútu. „Jasmín [Erla Ingadóttir] er þarna fyrir framan þær og hún er búin að spila ansi vel í sumar líka,“ sagði Mist. „Mér fannst bara eins og Valsararnir kæmu hungraðri í þennan leik. Það var eins og þær vildu þetta meira eða Blikarnir hafi ekki verið klárar í þetta,“ sagði Sandra Sigurðardóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Það var líka tilfinningin sem maður fékk í síðustu umferð þegar Valur leit vel út en ekki Breiðablik. Við töluðum um það síðast að við hefðum smá áhyggjur af því að það vanti sjálfstraust í Blikaliðið,“ sagði Katrín. Það má horfa á alla umræðuna um leik Vals og Blika hér fyrir neðan. Klippa: „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik“ Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Breiðablik Mest lesið „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Fótbolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
„Sjáum bara pressuna hjá Valsliðinu í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Blikarnir komust lítið áleiðis,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Bestu markanna. „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik og þær eru frábærar. Þetta er besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka. Það er leitt að Katherine Cousins skuli ekki vera íslensk,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Hún var þar að tala um Katherine Cousins og Berglindi Rós Ágústsdóttur, fyrirliða Valsliðsins. Cousins skoraði sigurmarkið í leiknum strax á níundu mínútu. „Jasmín [Erla Ingadóttir] er þarna fyrir framan þær og hún er búin að spila ansi vel í sumar líka,“ sagði Mist. „Mér fannst bara eins og Valsararnir kæmu hungraðri í þennan leik. Það var eins og þær vildu þetta meira eða Blikarnir hafi ekki verið klárar í þetta,“ sagði Sandra Sigurðardóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Það var líka tilfinningin sem maður fékk í síðustu umferð þegar Valur leit vel út en ekki Breiðablik. Við töluðum um það síðast að við hefðum smá áhyggjur af því að það vanti sjálfstraust í Blikaliðið,“ sagði Katrín. Það má horfa á alla umræðuna um leik Vals og Blika hér fyrir neðan. Klippa: „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik“
Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Breiðablik Mest lesið „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Fótbolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira