Þórir fékk gleðifréttir í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 07:21 Þórir Hergeirsson stýrir hér norsku stelpunum á hliðarlínunni. Í dag getur hann í fyrsta sinn stillt upp sínu besta liði á þessum Ólympíuleikum. Getty/Christian Petersen Þórir Hergeirsson er búinn að endurheimta bestu handboltakonu heims því Henny Reistad er nú leikfær á ný. Reistad, sem hefur verið kosin besti leikmaðurinn á síðustu tveimur stórmótum, missti af fyrstu tveimur leikjum norska handboltalandsliðsins vegna ökklameiðsla. Þórir, sem þjálfari norsku stelpurnar, var vongóður um að Reistad kæmi inn fyri leikinn á móti Suður-Kóreu í dag og nú er það staðfest að hún verður í leikmannahópnum. Thale Rushfeldt Deila missir á móti sæti sitt í liðinu. NRK segir frá. Henny Reistad var næstmarkahæst á síðasta heimsmeistaramóti með 52 mörk og 74 prósent skotnýtingu. Hún var valin mikilvægasti leikmaður mótsins en þær norsku töpuðu úrslitaleiknum á móti Frökkum. Leikur Noregs og Suður-Kóreu hefst klukkan níu að íslenskum tíma. Norsku stelpurnar töpuðu á móti Svíum í fyrsta leik (28-32) en svöruðu því með stórsigri á Dönum í leik tvö (27-18). Þær kóresku unnu Þýskaland með einu marki í fyrsta leik en töpuðu síðan með sjö mörkum á móti Slóveníu. Svíþjóð er eina liðið í riðli Noregs sem hefur unnið tvo fyrstu leiki sína en Noregur, Slóvenía, Danmörk og Suður-Kórea eru öll með einn sigur. Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Reistad, sem hefur verið kosin besti leikmaðurinn á síðustu tveimur stórmótum, missti af fyrstu tveimur leikjum norska handboltalandsliðsins vegna ökklameiðsla. Þórir, sem þjálfari norsku stelpurnar, var vongóður um að Reistad kæmi inn fyri leikinn á móti Suður-Kóreu í dag og nú er það staðfest að hún verður í leikmannahópnum. Thale Rushfeldt Deila missir á móti sæti sitt í liðinu. NRK segir frá. Henny Reistad var næstmarkahæst á síðasta heimsmeistaramóti með 52 mörk og 74 prósent skotnýtingu. Hún var valin mikilvægasti leikmaður mótsins en þær norsku töpuðu úrslitaleiknum á móti Frökkum. Leikur Noregs og Suður-Kóreu hefst klukkan níu að íslenskum tíma. Norsku stelpurnar töpuðu á móti Svíum í fyrsta leik (28-32) en svöruðu því með stórsigri á Dönum í leik tvö (27-18). Þær kóresku unnu Þýskaland með einu marki í fyrsta leik en töpuðu síðan með sjö mörkum á móti Slóveníu. Svíþjóð er eina liðið í riðli Noregs sem hefur unnið tvo fyrstu leiki sína en Noregur, Slóvenía, Danmörk og Suður-Kórea eru öll með einn sigur.
Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni