Króatar misstu móðinn í seinni hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2024 10:44 Strákarnir hans Dags Sigurðssonar gáfu verulega eftir í seinni hálfleik gegn Slóveníu. getty/Marco Steinbrenner Króatíska karlalandsliðið í handbolta, sem Dagur Sigurðsson stýrir, tapaði fyrir Slóveníu, 31-29, í öðrum leik sínum á Ólympíuleikunum í París í dag. Í fyrsta leik sínum vann Króatía nauman sigur á Japan, 30-29, eftir að hafa verið sex mörkum undir í seinni hálfleik. Króatar byrjuðu leikinn gegn Slóvenum vel og komust í 1-5. Króatíska liðið var yfir nær allan fyrri hálfleikinn en gaf eftir á síðustu mínútum hans og staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. Króatía komst í 17-19 í byrjun seinni hálfleiks en Slóvenía svaraði með 8-2 kafla og komst fjórum mörkum yfir, 25-21. Slóvenar létu forystuna ekki af hendi og unnu á endanum tveggja marka sigur, 31-29, og fengu sín fyrstu stig í A-riðli. Blaz Janc og Aleks Vlah skoruðu átta mörk hvor fyrir Slóveníu en Mario Sostaric, Zvonimir Srna og Ivan Martinovic skoruðu allir fimm mörk fyrir Króatíu. Í næstu umferð mætir Króatía þýsku strákunum hans Alfreðs Gíslasonar á meðan Slóvenía etur kappi við Svíþjóð. Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Strákarnir hans Alfreðs Gísla skutu Japana niður á jörðina Japanska handboltalandsliðið átti frábæran leik á móti gamla þjálfara sínum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í París en Japanir fóru aftur á móti mjög illa út leik sínum á móti öðrum íslenskum þjálfara i dag. 29. júlí 2024 08:26 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Í fyrsta leik sínum vann Króatía nauman sigur á Japan, 30-29, eftir að hafa verið sex mörkum undir í seinni hálfleik. Króatar byrjuðu leikinn gegn Slóvenum vel og komust í 1-5. Króatíska liðið var yfir nær allan fyrri hálfleikinn en gaf eftir á síðustu mínútum hans og staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. Króatía komst í 17-19 í byrjun seinni hálfleiks en Slóvenía svaraði með 8-2 kafla og komst fjórum mörkum yfir, 25-21. Slóvenar létu forystuna ekki af hendi og unnu á endanum tveggja marka sigur, 31-29, og fengu sín fyrstu stig í A-riðli. Blaz Janc og Aleks Vlah skoruðu átta mörk hvor fyrir Slóveníu en Mario Sostaric, Zvonimir Srna og Ivan Martinovic skoruðu allir fimm mörk fyrir Króatíu. Í næstu umferð mætir Króatía þýsku strákunum hans Alfreðs Gíslasonar á meðan Slóvenía etur kappi við Svíþjóð.
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Strákarnir hans Alfreðs Gísla skutu Japana niður á jörðina Japanska handboltalandsliðið átti frábæran leik á móti gamla þjálfara sínum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í París en Japanir fóru aftur á móti mjög illa út leik sínum á móti öðrum íslenskum þjálfara i dag. 29. júlí 2024 08:26 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Strákarnir hans Alfreðs Gísla skutu Japana niður á jörðina Japanska handboltalandsliðið átti frábæran leik á móti gamla þjálfara sínum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í París en Japanir fóru aftur á móti mjög illa út leik sínum á móti öðrum íslenskum þjálfara i dag. 29. júlí 2024 08:26