Verstappen færður aftur um tíu sæti í ræsingu Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2024 19:16 Max Verstappen fyrir kappaksturinn í Austurríki 30. júní Vísir/EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Max Verstappen, stendur í stappi þessa dagana. Hann mun ekki vera á ráspól á sunnudaginn, jafnvel þó hann verði fljótastur í tímatökum þar hann hefur skipt of oft um vél. Red Bull liðið hefur verið að gera allskonar breytingar og fínstillingar á vélum sínum þetta tímabilið en alls má hver ökumaður alls nota fjórar vélar áður en til refsingar kemur. Vélarskiptin lágu í loftinu eftir að vélin bilaði hjá Verstappen í Kanada kappakstrinum í byrjun júní. Það var í raun taktísk ákvörðun hjá liðinu að gera skiptin núna þar sem Spa-Francorchamps brautin í Belgíu þykir ein sú besta þegar kemur að framúrakstri. Verstappen er ekki ókunnur þeim aðstæðum en í 2022 ræsti hann 15. og skaut sér síðan fram úr öllum. He's taking a 10-place grid penalty on Sunday, but don't think Max Verstappen can't win - just look what happened two seasons ago at Spa 🤩#F1 #BelgianGP @redbullracing pic.twitter.com/y81upSB5es— Formula 1 (@F1) July 26, 2024 Keppnin í Belgíu fer fram á sunnudaginn. Fyrstu tvær æfingarnar eru að baki og náði Verstappen bestum tíma allra á fyrri æfingunni, hann var svo sekúndubrotum á eftir ökumönnum McLaren á seinni æfingunni, svo það má reikna með að hann verði ekki lengi í því sæti sem hann ræsir úr á sunnudaginn. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00 Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30 Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Red Bull liðið hefur verið að gera allskonar breytingar og fínstillingar á vélum sínum þetta tímabilið en alls má hver ökumaður alls nota fjórar vélar áður en til refsingar kemur. Vélarskiptin lágu í loftinu eftir að vélin bilaði hjá Verstappen í Kanada kappakstrinum í byrjun júní. Það var í raun taktísk ákvörðun hjá liðinu að gera skiptin núna þar sem Spa-Francorchamps brautin í Belgíu þykir ein sú besta þegar kemur að framúrakstri. Verstappen er ekki ókunnur þeim aðstæðum en í 2022 ræsti hann 15. og skaut sér síðan fram úr öllum. He's taking a 10-place grid penalty on Sunday, but don't think Max Verstappen can't win - just look what happened two seasons ago at Spa 🤩#F1 #BelgianGP @redbullracing pic.twitter.com/y81upSB5es— Formula 1 (@F1) July 26, 2024 Keppnin í Belgíu fer fram á sunnudaginn. Fyrstu tvær æfingarnar eru að baki og náði Verstappen bestum tíma allra á fyrri æfingunni, hann var svo sekúndubrotum á eftir ökumönnum McLaren á seinni æfingunni, svo það má reikna með að hann verði ekki lengi í því sæti sem hann ræsir úr á sunnudaginn.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00 Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30 Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00
Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30
Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30