„Það var ekki planið hjá okkur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2024 20:58 vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson segir tilfinningarnar vera blendnar eftir markalaust jafntefli Vals við St. Mirren í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. „Þetta er svekkjandi. En við erum örugglega líka sáttir. Bæði lið áttu nokkur færi til að skora í dag. Þetta er svekkjandi á heimavelli en við þurfum bara að vinna 1-0 úti,“ segir Gylfi Þór í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leik. Leikurinn var nokkuð opinn, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem Gylfi segir ekki hafa verið uppleggið. „Þetta var mjög opið, fram og til baka. Það var ekki planið hjá okkur. Þetta var eiginlega eins og körfuboltaleikur.“ Nokkuð er um fjarveru í hópi Vals vegna meiðsla. Orri Sigurður Ómarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson spiluðu þá sinn fyrsta leik um hríð, en báðir komu inn af bekknum. Sá síðarnefndi entist stutt þar sem hann fékk að líta rautt spjald. „Það eru nokkrir leikmenn meiddir. Aron kom til baka, í einhverjar nokkrar mínútur. Ég held það sé ekkert langt í þá sem eru á sjúkralistanum. Þegar eru svona margir leikir væri kærkomið að hafa alla heila. Við erum með fínasta hóp og strákarnir sem fá sénsinn núna vonandi nýta hann,“ segir Gylfi. En hvernig leik býst hann við ytra eftir viku? „Þetta verður erfitt. Þeir eru með fínasta lið. Þeir eru í ágætis standi, líkamlega sterkir og voru að nýta sér kannski mistökin hjá okkur. Þeir beittu skyndisóknum sem við vorum klaufar að gefa þeim. Við fengum nokkur færi til að skora í dag, sem er kannski svekkjandi eftir á,“ segir Gylfi. Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
„Þetta er svekkjandi. En við erum örugglega líka sáttir. Bæði lið áttu nokkur færi til að skora í dag. Þetta er svekkjandi á heimavelli en við þurfum bara að vinna 1-0 úti,“ segir Gylfi Þór í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leik. Leikurinn var nokkuð opinn, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem Gylfi segir ekki hafa verið uppleggið. „Þetta var mjög opið, fram og til baka. Það var ekki planið hjá okkur. Þetta var eiginlega eins og körfuboltaleikur.“ Nokkuð er um fjarveru í hópi Vals vegna meiðsla. Orri Sigurður Ómarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson spiluðu þá sinn fyrsta leik um hríð, en báðir komu inn af bekknum. Sá síðarnefndi entist stutt þar sem hann fékk að líta rautt spjald. „Það eru nokkrir leikmenn meiddir. Aron kom til baka, í einhverjar nokkrar mínútur. Ég held það sé ekkert langt í þá sem eru á sjúkralistanum. Þegar eru svona margir leikir væri kærkomið að hafa alla heila. Við erum með fínasta hóp og strákarnir sem fá sénsinn núna vonandi nýta hann,“ segir Gylfi. En hvernig leik býst hann við ytra eftir viku? „Þetta verður erfitt. Þeir eru með fínasta lið. Þeir eru í ágætis standi, líkamlega sterkir og voru að nýta sér kannski mistökin hjá okkur. Þeir beittu skyndisóknum sem við vorum klaufar að gefa þeim. Við fengum nokkur færi til að skora í dag, sem er kannski svekkjandi eftir á,“ segir Gylfi.
Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira