Átján fórust í flugslysi í Nepal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2024 10:33 Frá vettvangi í Nepal í morgun. EPA/Narendra Shrestha Átján fórust þegar flugvél hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak í Kathmandu höfuðborg Nepal í morgun. Flugmaðurinn er sá eini sem komst lífs af en hugað er að honum á sjúkrahúsi. Í tilkynningu frá flugmálayfirvöldum í Nepal segir að flugvélin hafi verið á vegum Saurya Airlines sem er nepalskt flugfélag sem sinnir innanlandsflugi. Vélin hafi farið í loftið, fljótlega tekið hægri beygju í stað vinstri beygju og hrapað til jarðar. CCTV video of the Saurya Airlines CRJ-200 takeoff shows the aircraft descending in a right-wing low attitude until it struck the ground and burst into flames.pic.twitter.com/5ntlZasF3d— Aviation Safety Network (ASN) (@AviationSafety) July 24, 2024 Flugvöllurinn í Kathmandu er aðalflugvöllurinn í Nepal. Hann liggur í dal sem er umkringdur fjöllum. Umferð um flugvöllinn var lokað í kjölfar slyssins á meðan rannsókn á orsökum slyssins fer fram. Flugmaðurinn mun ekki vera í lífshættu en augu hans eru sköðuð. Flugslys eru nokkuð tíð í Nepal eins og sjá má á fréttum undanfarinna ára hér að neðan. Frétt AP. Nepal Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14. apríl 2019 11:22 Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50 23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24. febrúar 2016 16:11 Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17. febrúar 2014 11:08 22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. 16. desember 2010 07:28 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Í tilkynningu frá flugmálayfirvöldum í Nepal segir að flugvélin hafi verið á vegum Saurya Airlines sem er nepalskt flugfélag sem sinnir innanlandsflugi. Vélin hafi farið í loftið, fljótlega tekið hægri beygju í stað vinstri beygju og hrapað til jarðar. CCTV video of the Saurya Airlines CRJ-200 takeoff shows the aircraft descending in a right-wing low attitude until it struck the ground and burst into flames.pic.twitter.com/5ntlZasF3d— Aviation Safety Network (ASN) (@AviationSafety) July 24, 2024 Flugvöllurinn í Kathmandu er aðalflugvöllurinn í Nepal. Hann liggur í dal sem er umkringdur fjöllum. Umferð um flugvöllinn var lokað í kjölfar slyssins á meðan rannsókn á orsökum slyssins fer fram. Flugmaðurinn mun ekki vera í lífshættu en augu hans eru sköðuð. Flugslys eru nokkuð tíð í Nepal eins og sjá má á fréttum undanfarinna ára hér að neðan. Frétt AP.
Nepal Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14. apríl 2019 11:22 Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50 23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24. febrúar 2016 16:11 Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17. febrúar 2014 11:08 22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. 16. desember 2010 07:28 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14. apríl 2019 11:22
Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50
23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24. febrúar 2016 16:11
Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17. febrúar 2014 11:08
22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. 16. desember 2010 07:28