Átján fórust í flugslysi í Nepal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2024 10:33 Frá vettvangi í Nepal í morgun. EPA/Narendra Shrestha Átján fórust þegar flugvél hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak í Kathmandu höfuðborg Nepal í morgun. Flugmaðurinn er sá eini sem komst lífs af en hugað er að honum á sjúkrahúsi. Í tilkynningu frá flugmálayfirvöldum í Nepal segir að flugvélin hafi verið á vegum Saurya Airlines sem er nepalskt flugfélag sem sinnir innanlandsflugi. Vélin hafi farið í loftið, fljótlega tekið hægri beygju í stað vinstri beygju og hrapað til jarðar. CCTV video of the Saurya Airlines CRJ-200 takeoff shows the aircraft descending in a right-wing low attitude until it struck the ground and burst into flames.pic.twitter.com/5ntlZasF3d— Aviation Safety Network (ASN) (@AviationSafety) July 24, 2024 Flugvöllurinn í Kathmandu er aðalflugvöllurinn í Nepal. Hann liggur í dal sem er umkringdur fjöllum. Umferð um flugvöllinn var lokað í kjölfar slyssins á meðan rannsókn á orsökum slyssins fer fram. Flugmaðurinn mun ekki vera í lífshættu en augu hans eru sköðuð. Flugslys eru nokkuð tíð í Nepal eins og sjá má á fréttum undanfarinna ára hér að neðan. Frétt AP. Nepal Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14. apríl 2019 11:22 Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50 23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24. febrúar 2016 16:11 Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17. febrúar 2014 11:08 22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. 16. desember 2010 07:28 Mest lesið Biden í bobba eftir ummæli um rusl Erlent Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Á annan milljarð í þjálfun, búnað og hergögn fyrir Úkraínu Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fjöldi látinn í flóðum á Spáni Erlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Víðir og Reynir í eina sæng Innlent Halla sinnir störfum formanns VR Innlent „Þann 9. ágúst létust ekki bara tveir bræður“ Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Fjöldi látinn í flóðum á Spáni Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Ætla ekki að viðurkenna úrslitin og kalla eftir mótmælum Vannærðir hermenn Kim sagðir „fallbyssufóður“ Flutningabíl ekið inn í þvögu í Tel Aviv Lokaði unnustann í ferðatösku þar til hann lést Vilja nota Patriot-kerfi á skipum til að skjóta niður kínverskar eldflaugar Sagður hafa stöðvað stuðningsyfirlýsingu Óttast umsátur og ofbeldi við kjörstaði Íranar segja skaðann „takmarkaðan“ eftir árásir næturinnar Ísrael gerir loftárás á Íran Víðfrægur rappari grunaður um að ráða launmorðingja Ógnarstór loftsteinaárekstur eins og áburður fyrir líf á jörðinni Enn allt í járnum skömmu fyrir kjördag Stýrivextir ná sögulegu hámarki í Rússlandi Óvinsæll Trudeau ætlar ekki að víkja Sjá meira
Í tilkynningu frá flugmálayfirvöldum í Nepal segir að flugvélin hafi verið á vegum Saurya Airlines sem er nepalskt flugfélag sem sinnir innanlandsflugi. Vélin hafi farið í loftið, fljótlega tekið hægri beygju í stað vinstri beygju og hrapað til jarðar. CCTV video of the Saurya Airlines CRJ-200 takeoff shows the aircraft descending in a right-wing low attitude until it struck the ground and burst into flames.pic.twitter.com/5ntlZasF3d— Aviation Safety Network (ASN) (@AviationSafety) July 24, 2024 Flugvöllurinn í Kathmandu er aðalflugvöllurinn í Nepal. Hann liggur í dal sem er umkringdur fjöllum. Umferð um flugvöllinn var lokað í kjölfar slyssins á meðan rannsókn á orsökum slyssins fer fram. Flugmaðurinn mun ekki vera í lífshættu en augu hans eru sköðuð. Flugslys eru nokkuð tíð í Nepal eins og sjá má á fréttum undanfarinna ára hér að neðan. Frétt AP.
Nepal Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14. apríl 2019 11:22 Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50 23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24. febrúar 2016 16:11 Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17. febrúar 2014 11:08 22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. 16. desember 2010 07:28 Mest lesið Biden í bobba eftir ummæli um rusl Erlent Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Á annan milljarð í þjálfun, búnað og hergögn fyrir Úkraínu Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fjöldi látinn í flóðum á Spáni Erlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Víðir og Reynir í eina sæng Innlent Halla sinnir störfum formanns VR Innlent „Þann 9. ágúst létust ekki bara tveir bræður“ Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Fjöldi látinn í flóðum á Spáni Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Ætla ekki að viðurkenna úrslitin og kalla eftir mótmælum Vannærðir hermenn Kim sagðir „fallbyssufóður“ Flutningabíl ekið inn í þvögu í Tel Aviv Lokaði unnustann í ferðatösku þar til hann lést Vilja nota Patriot-kerfi á skipum til að skjóta niður kínverskar eldflaugar Sagður hafa stöðvað stuðningsyfirlýsingu Óttast umsátur og ofbeldi við kjörstaði Íranar segja skaðann „takmarkaðan“ eftir árásir næturinnar Ísrael gerir loftárás á Íran Víðfrægur rappari grunaður um að ráða launmorðingja Ógnarstór loftsteinaárekstur eins og áburður fyrir líf á jörðinni Enn allt í járnum skömmu fyrir kjördag Stýrivextir ná sögulegu hámarki í Rússlandi Óvinsæll Trudeau ætlar ekki að víkja Sjá meira
Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14. apríl 2019 11:22
Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50
23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24. febrúar 2016 16:11
Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17. febrúar 2014 11:08
22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. 16. desember 2010 07:28