Ætlar að þagga niður í þeim sem segja ljóta hluti um sig á veraldarvefnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2024 22:45 Beto stefnir á að gera betur á komandi leiktíð. Stu Forster/Getty Images Beto, framherji Everton, átti erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar sér að þagga niður í þeim sem hata og er með skjáskot af hinum ýmsu ummælum á netinu til að hvetja sig áfram. Hinn 26 ára gamli Beto gekk í raðir Everton sumarið 2023 eftir að hafa skorað 10 mörk fyrir Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni tímabilið áður. Hann skoraði aðeins fimm mörk í öllum keppnum fyrir Everton og viðurkennir að hann hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar. „Við þurfum að skilja eitt, fótbolti er einfaldur,“ sagði Beto í viðtali við BBC Sport er hann var spurður hvort hann notaði gagnrýni á samfélagsmiðlum sem bensín í að bæta sig. Everton striker Beto says he needs to "have haters" for motivation💪#BBCFootball pic.twitter.com/Gap7vFdf1J— BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2024 „Við spilum fótbolta að atvinnu á meðan þau eru að vinna átta eða tólf tíma vaktir og samt koma þau (á leikina). Það eru ekki allir að fara elska þig og ekki allir í þessu lífi munu hata þig. Það er allt í lagi mín vegna.“ „Stundum les ég ummæli um mig þegar ég spila illa eða klúðraði góðu færi. Þau blóta mér fyrir að klúðra færum en mér finnst það allt í lagi. Ég mun þagga niður í þessu fólki.“ „Ég tek þessu persónulega. Þegar ég mæti á æfingu daginn eftir eða vikuna eftir þá man ég eftir ummælunum og hugsa með mér „þessi einstaklingur fær ekki að segja svona hluti um mig aftur.“ Svo held ég áfram,“ sagði Beto að endingu. Beto tók þátt í 37 leikjum á síðustu leiktíð, þar af voru 27 þar sem hann kom inn af bekknum. Hann vonast til að spila meira á komandi leiktíð en Dominic Calvert-Lewin, aðalframherji Everton, hefur verið orðaður við Newcastle United. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Beto gekk í raðir Everton sumarið 2023 eftir að hafa skorað 10 mörk fyrir Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni tímabilið áður. Hann skoraði aðeins fimm mörk í öllum keppnum fyrir Everton og viðurkennir að hann hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar. „Við þurfum að skilja eitt, fótbolti er einfaldur,“ sagði Beto í viðtali við BBC Sport er hann var spurður hvort hann notaði gagnrýni á samfélagsmiðlum sem bensín í að bæta sig. Everton striker Beto says he needs to "have haters" for motivation💪#BBCFootball pic.twitter.com/Gap7vFdf1J— BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2024 „Við spilum fótbolta að atvinnu á meðan þau eru að vinna átta eða tólf tíma vaktir og samt koma þau (á leikina). Það eru ekki allir að fara elska þig og ekki allir í þessu lífi munu hata þig. Það er allt í lagi mín vegna.“ „Stundum les ég ummæli um mig þegar ég spila illa eða klúðraði góðu færi. Þau blóta mér fyrir að klúðra færum en mér finnst það allt í lagi. Ég mun þagga niður í þessu fólki.“ „Ég tek þessu persónulega. Þegar ég mæti á æfingu daginn eftir eða vikuna eftir þá man ég eftir ummælunum og hugsa með mér „þessi einstaklingur fær ekki að segja svona hluti um mig aftur.“ Svo held ég áfram,“ sagði Beto að endingu. Beto tók þátt í 37 leikjum á síðustu leiktíð, þar af voru 27 þar sem hann kom inn af bekknum. Hann vonast til að spila meira á komandi leiktíð en Dominic Calvert-Lewin, aðalframherji Everton, hefur verið orðaður við Newcastle United.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira