Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 06:31 Steven van de Velde er mættur til Parísar og það lá vel á honum í gær. Getty/Maja Hitij Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum. Hollenska Ólympíunefndin gaf þetta út í gær. Nefndarmenn hafa unnið í því að koma í veg fyrir hörð viðbrögð við því að Van de Velde keppi á leikunum. Hann má meðal annars ekki tala við fjölmiðla á leikunum. Le beach-volleyeur néerlandais Steven Van de Velde, écroué en 2016 pour viol sur mineure, pourra bien prendre part aux Jeux de Paris 2024L’athlète de 29 ans sera cependant mis à l’écart du village olympique et interdit de contact avec les médias➡️ https://t.co/f6EXpmo8CE pic.twitter.com/QuUC2O452V— Le Parisien (@le_Parisien) July 22, 2024 Hinn 29 ára gamli Steven Van de Velde er í standbakslandliði Hollendinga en keppnin í standblakinu fer fram fyrir framan Eiffel turninn. Van de Velde er í liði með Matthew Immers. Árið 2016 var Van de Velde, þá nítján ára gamall, dæmdur sekur fyrir að nauðga tólf ára breskri stelpu sem han hafði kynnst á Facebook og mælt sér mót við. Það varð að heimsfrétt þegar það kom í ljós að hann væri að keppa á leikunum. Van de Velde var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sat inni í heimalandinu. Honum var sleppt eftir tólf mánuði fyrir góða hegðun. „Þetta er hræðileg saga og við skiljum vel að það verði viðbrögð við þátttöku hans þar sem að þetta var svo gróft,“ sagði Anders Mol sem keppir fyrir Norðmenn í strandbaki. Norðmenn mæta einmitt Hollendingum í riðlakeppninni en sá leikur fer fram föstudaginn 2. ágúst. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Hollenska Ólympíunefndin gaf þetta út í gær. Nefndarmenn hafa unnið í því að koma í veg fyrir hörð viðbrögð við því að Van de Velde keppi á leikunum. Hann má meðal annars ekki tala við fjölmiðla á leikunum. Le beach-volleyeur néerlandais Steven Van de Velde, écroué en 2016 pour viol sur mineure, pourra bien prendre part aux Jeux de Paris 2024L’athlète de 29 ans sera cependant mis à l’écart du village olympique et interdit de contact avec les médias➡️ https://t.co/f6EXpmo8CE pic.twitter.com/QuUC2O452V— Le Parisien (@le_Parisien) July 22, 2024 Hinn 29 ára gamli Steven Van de Velde er í standbakslandliði Hollendinga en keppnin í standblakinu fer fram fyrir framan Eiffel turninn. Van de Velde er í liði með Matthew Immers. Árið 2016 var Van de Velde, þá nítján ára gamall, dæmdur sekur fyrir að nauðga tólf ára breskri stelpu sem han hafði kynnst á Facebook og mælt sér mót við. Það varð að heimsfrétt þegar það kom í ljós að hann væri að keppa á leikunum. Van de Velde var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sat inni í heimalandinu. Honum var sleppt eftir tólf mánuði fyrir góða hegðun. „Þetta er hræðileg saga og við skiljum vel að það verði viðbrögð við þátttöku hans þar sem að þetta var svo gróft,“ sagði Anders Mol sem keppir fyrir Norðmenn í strandbaki. Norðmenn mæta einmitt Hollendingum í riðlakeppninni en sá leikur fer fram föstudaginn 2. ágúst. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira