Segir Rangnick hafa haft rétt fyrir sér varðandi vandamál Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 23:30 Erik Ten Hag er á leið inn í sitt þriðja tímabil með Man United. Matthew Peters/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, verður seint sakaður um að vera annað en hreinskilinn. Hann hefur nú opinberað að Ralf Rangnick, fyrrverandi þjálfari liðsins, hafi haft rétt fyrir sér varðandi vandamál félagsins. Rangnick var ráðinn tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara. Rangnick hafði verið þekktari fyrir störf sín sem yfirmaður knattspyrnumála og náði ekki að láta liðið sýna sínar bestu hliðar inn á vellinum. Hann greindi hins vegar hvað var að utan vallar og virtist hitta naglann á höfuðið að mati Ten Hag. Gekk Rangnick svo langt að segja að félagið þyrfti að fara í „skurðaðgerð á hjarta“ þar sem smávægilegar lagfæringar hér og þar væru ekki nóg. „Rangnick hafði rétt fyrir sér. Við höfum lagt mikið á okkur undanfarin tvö ár en það sem hann sagði var 100 prósent rétt. Þetta er erfið og flókin aðgerð. Ég vissi þegar ég byrjaði að þetta yrði erfitt,“ sagði Ten Hag í viðtali við hollenska dagblaðið AD Sportwereld. „Standardinn þarf að vera mun hærri, við þurfum að horfa meira fram á við,“ sagði Ten Hag jafnframt um spilamennsku liðsins. Man United lagði Rangers 2-0 í dag með mörkum frá Amad Diallo og Joe Hugill. Ten Hag var sáttur með sigurinn og segist sáttur með þá leikmenn sem félagið hefur fengið til sín, þá Joshua Zirkzee og Leny Yoro en sá síðarnefndi spilaði einkar vel í dag. Þá staðfesti þjálfarinn að hann væri aðdáandi miðvarðarins Mathijs De Ligt, miðvarðar Hollands og Bayern München, en hann væri ekki viss hvort De Ligt myndi ganga í raðir félagsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Sjá meira
Rangnick var ráðinn tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara. Rangnick hafði verið þekktari fyrir störf sín sem yfirmaður knattspyrnumála og náði ekki að láta liðið sýna sínar bestu hliðar inn á vellinum. Hann greindi hins vegar hvað var að utan vallar og virtist hitta naglann á höfuðið að mati Ten Hag. Gekk Rangnick svo langt að segja að félagið þyrfti að fara í „skurðaðgerð á hjarta“ þar sem smávægilegar lagfæringar hér og þar væru ekki nóg. „Rangnick hafði rétt fyrir sér. Við höfum lagt mikið á okkur undanfarin tvö ár en það sem hann sagði var 100 prósent rétt. Þetta er erfið og flókin aðgerð. Ég vissi þegar ég byrjaði að þetta yrði erfitt,“ sagði Ten Hag í viðtali við hollenska dagblaðið AD Sportwereld. „Standardinn þarf að vera mun hærri, við þurfum að horfa meira fram á við,“ sagði Ten Hag jafnframt um spilamennsku liðsins. Man United lagði Rangers 2-0 í dag með mörkum frá Amad Diallo og Joe Hugill. Ten Hag var sáttur með sigurinn og segist sáttur með þá leikmenn sem félagið hefur fengið til sín, þá Joshua Zirkzee og Leny Yoro en sá síðarnefndi spilaði einkar vel í dag. Þá staðfesti þjálfarinn að hann væri aðdáandi miðvarðarins Mathijs De Ligt, miðvarðar Hollands og Bayern München, en hann væri ekki viss hvort De Ligt myndi ganga í raðir félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Sjá meira