Félag í eigu rabbína keypti Framsóknarhúsið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. júlí 2024 14:15 Félag í eigu Avrahams hefur eignast Framsóknarhúsið. vísir Félag í eigu rabbínsins Avraham „Avi“ Feldham hefur fest kaup á Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu. Hann flutti hingað til lands árið 2018 til þess að koma fyrstu íslensku sýnagógunni á laggirnar. Neðri hæð Framsóknarhússins hefur verið tóm um nokkurt skeið, eða frá því að skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu lagði upp laupana í júlí árið 2022. Mbl.is greinir nú frá því að húsið í heild sinni hafi verið keypt af einkahlutafélaginu LG50, í eigu Avraham. Húsið var skráð til sölu í ágúst á síðasta ári en hafði þá verið falt í rúm fjögur ár. Hefur það verið í eigu Framsóknarflokksins frá árinu 1998 en það var byggt árið 1965. Félag Avraham var skráð árið 2022 en Avraham er sjálfur framkvæmdastjóri miðstöðvar gyðinga á Íslandi. Avraham kom til landsins ásamt fjölskyldu sinni árið 2018 til að skapa ný tækifæri fyrir gyðingasamfélagið á Íslandi, þá fyrsti rabbíninn með fasta búsetu á Íslandi. Í samtali við fréttastofu árið 2021 sagði Avi gyðingasamfélagið á Íslandi telja um 500 til 600 manns. Árið 2018 tjáði hann fréttastofu að sýnagógan muni gagnast þeim 250 gyðingum sem ætlað er að búi hér á landi en hún mun tilheyra Chabad-Lubavitch söfnuðinum. Ekki náðist í Avraham við vinnslu þessarar fréttar. Reykjavík Trúmál Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir „Svona hús fer ekki í sölu á hverjum degi“ Hús Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33 hefur verið skráð á ný til sölu. Húsið, sem er í meirihlutaeigu flokksins, hefur verið falt í rúm fjögur ár. 31. ágúst 2023 17:12 Miami lokað og nýs eiganda leitað Skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu hefur verið lokaður frá byrjun júlí og nú er nýs eiganda leitað til þess að taka við rekstri skemmtistaðarins. 21. júlí 2022 15:21 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Sjá meira
Neðri hæð Framsóknarhússins hefur verið tóm um nokkurt skeið, eða frá því að skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu lagði upp laupana í júlí árið 2022. Mbl.is greinir nú frá því að húsið í heild sinni hafi verið keypt af einkahlutafélaginu LG50, í eigu Avraham. Húsið var skráð til sölu í ágúst á síðasta ári en hafði þá verið falt í rúm fjögur ár. Hefur það verið í eigu Framsóknarflokksins frá árinu 1998 en það var byggt árið 1965. Félag Avraham var skráð árið 2022 en Avraham er sjálfur framkvæmdastjóri miðstöðvar gyðinga á Íslandi. Avraham kom til landsins ásamt fjölskyldu sinni árið 2018 til að skapa ný tækifæri fyrir gyðingasamfélagið á Íslandi, þá fyrsti rabbíninn með fasta búsetu á Íslandi. Í samtali við fréttastofu árið 2021 sagði Avi gyðingasamfélagið á Íslandi telja um 500 til 600 manns. Árið 2018 tjáði hann fréttastofu að sýnagógan muni gagnast þeim 250 gyðingum sem ætlað er að búi hér á landi en hún mun tilheyra Chabad-Lubavitch söfnuðinum. Ekki náðist í Avraham við vinnslu þessarar fréttar.
Reykjavík Trúmál Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir „Svona hús fer ekki í sölu á hverjum degi“ Hús Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33 hefur verið skráð á ný til sölu. Húsið, sem er í meirihlutaeigu flokksins, hefur verið falt í rúm fjögur ár. 31. ágúst 2023 17:12 Miami lokað og nýs eiganda leitað Skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu hefur verið lokaður frá byrjun júlí og nú er nýs eiganda leitað til þess að taka við rekstri skemmtistaðarins. 21. júlí 2022 15:21 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Sjá meira
„Svona hús fer ekki í sölu á hverjum degi“ Hús Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33 hefur verið skráð á ný til sölu. Húsið, sem er í meirihlutaeigu flokksins, hefur verið falt í rúm fjögur ár. 31. ágúst 2023 17:12
Miami lokað og nýs eiganda leitað Skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu hefur verið lokaður frá byrjun júlí og nú er nýs eiganda leitað til þess að taka við rekstri skemmtistaðarins. 21. júlí 2022 15:21