Elías Rafn varði víti og tryggði Midtjylland stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 18:15 Elías Rafn byrjar tímabilið í Danmörku af krafti. Zac Goodwin/Getty Images Fyrsti leikur tímabilsins 2024-25 í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld þegar AGF tók á móti FC Midtjylland í Árósum í kvöld. Tveir Íslendingar komu við sögu í leiknum og létu svo sannarlega til sín taka. Hinn 22 ára gamli Tobias Bech kom AGF yfir strax á 8. mínútu og meistararnir í Midtjylland í miklum vandræðum. Þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks nældi Mikael Andersson sér í gult spjald í liði heimamanna. Ekki löngu síðar fengu heimamenn í AGF svo vítaspyrnu. Gamla brýnið – og markamaskínan – Patrick Mortensen stillti boltanum upp á vítapunktinum. Spyrja hans var á mitt markið og þó Elías Rafn Ólafsson hafi skutlað sér til hliðar tókst íslenska markverðinum að verja skotið með fótunum og staðan því enn aðeins 1-0. Elias! 🙌#AGFFCM pic.twitter.com/BtpIUZ3b9Z— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Ekki löngu síðar átti Mikael þrumuskot sem Elías Rafn náði að blaka í þverslánna og staðan 1-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn pólski Adam Buksa jafnaði metin fyrir Midtjylland í upphafi síðari hálfleiks og fleiri urðu mörkin ekki. Lokatölur í kvöld 1-1 og bæði lið fara því heim með eitt stig í farteskinu. Pointdeling i sæsonåbneren.#AGFFCM pic.twitter.com/Lyo9BwhCVD— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Tobias Bech kom AGF yfir strax á 8. mínútu og meistararnir í Midtjylland í miklum vandræðum. Þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks nældi Mikael Andersson sér í gult spjald í liði heimamanna. Ekki löngu síðar fengu heimamenn í AGF svo vítaspyrnu. Gamla brýnið – og markamaskínan – Patrick Mortensen stillti boltanum upp á vítapunktinum. Spyrja hans var á mitt markið og þó Elías Rafn Ólafsson hafi skutlað sér til hliðar tókst íslenska markverðinum að verja skotið með fótunum og staðan því enn aðeins 1-0. Elias! 🙌#AGFFCM pic.twitter.com/BtpIUZ3b9Z— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Ekki löngu síðar átti Mikael þrumuskot sem Elías Rafn náði að blaka í þverslánna og staðan 1-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn pólski Adam Buksa jafnaði metin fyrir Midtjylland í upphafi síðari hálfleiks og fleiri urðu mörkin ekki. Lokatölur í kvöld 1-1 og bæði lið fara því heim með eitt stig í farteskinu. Pointdeling i sæsonåbneren.#AGFFCM pic.twitter.com/Lyo9BwhCVD— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira