„Spenntur að spila fyrir stuðningsmennina, fjölskyldu og vini hérna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 23:31 Jökull er kominn heim. Afturelding Eins og greint var frá á dögunum þá var markvörðurinn Jökull Andrésson við það að ganga í raðir Lengjudeildarliðs Aftureldingar. Vistaskiptin hafa nú verið staðfest og Jökull getur ekki að spila fyrir uppeldisfélagið. Markvörðurinn kemur á láni en fyrst var talið að Afturelding væri að kaupa Jökul af Reading, liðinu sem keypti hann síðla árs 2016. Hinn 22 ára gamli Jökull á að baki einn A-landsleik sem og sjö leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann mun nú verja mark Aftureldingar það sem eftir lifir sumar og getur ekki beðið eftir að hefjast handa. „Það er geggjað að vera kominn aftur í Mosó. Ég ólst upp hérna og þetta byrjaði allt í Aftureldingu. Ég er ótrúlega spenntur að spila fyrir stuðningsmennina, fjölskyldu og vini hérna,“ sagði Jökull í viðtali á samfélagsmiðlum Aftureldingar. 🎙️,,Það er geggjað að vera kominn aftur í Mosó. Ég ólst upp hérna og þetta byrjaði allt í Aftureldingu. Ég er ótrúlega spenntur að spila fyrir stuðningsmennina, fjölskyldu og vini hérna."@JokullAndresson í viðtali hjá @alexk1604 pic.twitter.com/xuuqfRcBrM— Afturelding (@umfafturelding) July 19, 2024 Afturelding er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig að loknum 13 leikjum. Staðan í deildinni er gríðarlega jöfn en ÍBV situr í 3. sæti með 19 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Afturelding Tengdar fréttir Snýr heim úr atvinnumennsku til að verja mark uppeldisfélagsins Markvörðurinn Jökull Andrésson er á leið hingað til lands eftir að hafa spilað erlendis frá árinu 2017. Hann mun ganga í raðir Aftureldingar og verja mark liðsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. 18. júlí 2024 17:31 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira
Markvörðurinn kemur á láni en fyrst var talið að Afturelding væri að kaupa Jökul af Reading, liðinu sem keypti hann síðla árs 2016. Hinn 22 ára gamli Jökull á að baki einn A-landsleik sem og sjö leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann mun nú verja mark Aftureldingar það sem eftir lifir sumar og getur ekki beðið eftir að hefjast handa. „Það er geggjað að vera kominn aftur í Mosó. Ég ólst upp hérna og þetta byrjaði allt í Aftureldingu. Ég er ótrúlega spenntur að spila fyrir stuðningsmennina, fjölskyldu og vini hérna,“ sagði Jökull í viðtali á samfélagsmiðlum Aftureldingar. 🎙️,,Það er geggjað að vera kominn aftur í Mosó. Ég ólst upp hérna og þetta byrjaði allt í Aftureldingu. Ég er ótrúlega spenntur að spila fyrir stuðningsmennina, fjölskyldu og vini hérna."@JokullAndresson í viðtali hjá @alexk1604 pic.twitter.com/xuuqfRcBrM— Afturelding (@umfafturelding) July 19, 2024 Afturelding er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig að loknum 13 leikjum. Staðan í deildinni er gríðarlega jöfn en ÍBV situr í 3. sæti með 19 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Afturelding Tengdar fréttir Snýr heim úr atvinnumennsku til að verja mark uppeldisfélagsins Markvörðurinn Jökull Andrésson er á leið hingað til lands eftir að hafa spilað erlendis frá árinu 2017. Hann mun ganga í raðir Aftureldingar og verja mark liðsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. 18. júlí 2024 17:31 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira
Snýr heim úr atvinnumennsku til að verja mark uppeldisfélagsins Markvörðurinn Jökull Andrésson er á leið hingað til lands eftir að hafa spilað erlendis frá árinu 2017. Hann mun ganga í raðir Aftureldingar og verja mark liðsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. 18. júlí 2024 17:31