Vakthafandi hjá Landhelgisgæslunni staðfestir að Landhelgisgæslunni hafi borist aðstoðarbeiðnin frá lögreglunni um klukkan tvö í nótt og var þyrlan komin á staðinn um hálffimm.
Mennirnir voru hífðir um borð og flogið með þá til Hornafjarðar. Ekkert amaði að þeim
Fréttin hefur verið uppfærð.