„Þung skref“ að höfða mál gegn máttarstólpa Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. júlí 2024 11:47 Íris Róbertsdóttir. Vísir/Egill Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar segir það hafa verið þung skref, að höfða mál gegn Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, vegna mikils tjóns sem skip stöðvarinnar olli á neysluvatnslögninni milli lands og Eyja síðasta haust. Íris var til viðtals á Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi meðal annars þessa ákvörðun bæjarráðs. Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar tjáði Vísi að í hans huga væri alveg útilokað að háttsemi fyrirtækisins teljist stórfellt gáleysi sem leiði til þess að regla siglingalaga um hámarksbætur gildi ekki. Íris kveðst ekki vilja tala um stemningu í bænum vegna málsins, heldur skrýtið andrúmsloft. Hún segir að bæjarfulltrúar væru ekki að sinna sínu hlutverki, ef tekin yrði ákvörðun um að bæjarbúar borgi brúsann. „Það er reiknað með að viðgerðin á leiðslunni kosti einn og hálfan milljarð, og það er yfir 300 þúsund á hvern íbúa í Vestmannaeyjum. Við getum náttúrulega aldrei ekki látið á þetta reyna.“ Hún segir tilraunir til samtals með Vinnslustöðinni ekki hafa borið árangur. „Fyrirtækið telur sig geta hallað sér að gömlum siglingalögum sem segja að þú getir flaggað ákveðnu hámarki. Þá yrðu bæturnar að hámarki í kringum 300 milljónir.“ Hún segir íbúa finnast samfélagslegan þátt fyrirtækisins eigi að vega þyngra inn í þeirra ábyrgð. „Einhver verður að borga, hverjir þá aðrir en bæjarbúar. Þess vegna getum við ekki setið hjá og sent bæjarbúum þennan reikning án þess að láta á þetta reyna,“ segir Íris. Vestmannaeyjar Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Vatn Sjávarútvegur Bítið Bylgjan Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Sjá meira
Íris var til viðtals á Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi meðal annars þessa ákvörðun bæjarráðs. Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar tjáði Vísi að í hans huga væri alveg útilokað að háttsemi fyrirtækisins teljist stórfellt gáleysi sem leiði til þess að regla siglingalaga um hámarksbætur gildi ekki. Íris kveðst ekki vilja tala um stemningu í bænum vegna málsins, heldur skrýtið andrúmsloft. Hún segir að bæjarfulltrúar væru ekki að sinna sínu hlutverki, ef tekin yrði ákvörðun um að bæjarbúar borgi brúsann. „Það er reiknað með að viðgerðin á leiðslunni kosti einn og hálfan milljarð, og það er yfir 300 þúsund á hvern íbúa í Vestmannaeyjum. Við getum náttúrulega aldrei ekki látið á þetta reyna.“ Hún segir tilraunir til samtals með Vinnslustöðinni ekki hafa borið árangur. „Fyrirtækið telur sig geta hallað sér að gömlum siglingalögum sem segja að þú getir flaggað ákveðnu hámarki. Þá yrðu bæturnar að hámarki í kringum 300 milljónir.“ Hún segir íbúa finnast samfélagslegan þátt fyrirtækisins eigi að vega þyngra inn í þeirra ábyrgð. „Einhver verður að borga, hverjir þá aðrir en bæjarbúar. Þess vegna getum við ekki setið hjá og sent bæjarbúum þennan reikning án þess að láta á þetta reyna,“ segir Íris.
Vestmannaeyjar Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Vatn Sjávarútvegur Bítið Bylgjan Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Sjá meira