„Ég ætti að vera dauður“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júlí 2024 07:58 Trump og öryggisverðirnir þegar skotið hafði hæft hann í eyrað. Getty „Ég á að vera dauður,“ sagði Donald Trump við New York Post í gær, þegar hann ræddi við miðilinn um banatilræðið sem hann lifði af. Hann sagði upplifunina hafa verið „afar súrrealíska.“ New York Post greinir frá þessu. „Ég ætti ekki að vera hérna, ég á að vera dauður. Læknirinn sagði að hann hefði aldrei séð annað eins, hann kallaði þetta kraftaverk,“ sagði Trump. Hann var með stórt hvítt sárabindi um hægra eyrað, bannað var að taka ljósmyndir. Trump segir að hefði hann ekki snúið höfðinu örlítið til hægri til þess að lesa af skilti um ólöglega innflytjendur, hefði skotið drepið hann. Í staðinn reif það lítinn bút úr eyra hans. Hann sagðist hafa viljað halda ræðunni áfram, en öryggisverðirnir hafi sagt honum að það væri ekki öruggt og að þeir þyrftu að koma honum á spítala. Hann kvaðst þakklátur öryggisvörðunum, sem hann sagði hafa tæklað hann eins og varnarmenn í fótbolta. Bíðið, mig vantar skóinn Trump gerði einnig grein fyrir ummælum sem hafa vakið athygli um skóinn, í myndbandinu af atvikinu má heyra hann segja „Bíðið, mig langar að sækja skóinn minn.“ Hann útskýrir málið fyrir New York Post, en hann segir að öryggisverðirnir hafi tæklað hann svo harkalega að skórnir hafi dottið af honum, „og þeir eru samt þröngir,“ sagði hann brosandi. Trump var spurður að því hvort hann hefði hugsað sér að mæta í jarðarför mannsins sem lést, en maðurinn var slökkviliðsmaður sem fórnaði sér og hlífði konu sinni og dóttur við skotunum. „Já“ sagði Trump, og sagði svo við aðstoðarmenn sína „finnið númerinn, mig langar að fara á spítalann og hringja í allar fjölskyldurnar.“ „Hvort sem það er af guðs náð eða lukku, margir segja þetta sé guði að þakka, þá er ég ennþá hér,“ segir Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira
New York Post greinir frá þessu. „Ég ætti ekki að vera hérna, ég á að vera dauður. Læknirinn sagði að hann hefði aldrei séð annað eins, hann kallaði þetta kraftaverk,“ sagði Trump. Hann var með stórt hvítt sárabindi um hægra eyrað, bannað var að taka ljósmyndir. Trump segir að hefði hann ekki snúið höfðinu örlítið til hægri til þess að lesa af skilti um ólöglega innflytjendur, hefði skotið drepið hann. Í staðinn reif það lítinn bút úr eyra hans. Hann sagðist hafa viljað halda ræðunni áfram, en öryggisverðirnir hafi sagt honum að það væri ekki öruggt og að þeir þyrftu að koma honum á spítala. Hann kvaðst þakklátur öryggisvörðunum, sem hann sagði hafa tæklað hann eins og varnarmenn í fótbolta. Bíðið, mig vantar skóinn Trump gerði einnig grein fyrir ummælum sem hafa vakið athygli um skóinn, í myndbandinu af atvikinu má heyra hann segja „Bíðið, mig langar að sækja skóinn minn.“ Hann útskýrir málið fyrir New York Post, en hann segir að öryggisverðirnir hafi tæklað hann svo harkalega að skórnir hafi dottið af honum, „og þeir eru samt þröngir,“ sagði hann brosandi. Trump var spurður að því hvort hann hefði hugsað sér að mæta í jarðarför mannsins sem lést, en maðurinn var slökkviliðsmaður sem fórnaði sér og hlífði konu sinni og dóttur við skotunum. „Já“ sagði Trump, og sagði svo við aðstoðarmenn sína „finnið númerinn, mig langar að fara á spítalann og hringja í allar fjölskyldurnar.“ „Hvort sem það er af guðs náð eða lukku, margir segja þetta sé guði að þakka, þá er ég ennþá hér,“ segir Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira