Alcaraz vann Djokovic annað árið í röð í úrslitaleik Wimbledon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 15:41 Spánverjinn Carlos Alcaraz er bara 21 árs en þegar búinn að vinna fjögur risamót á ferlinum. Dagurinn byrjar vel fyrir Spánverja. Getty/Clive Brunskill Spánverjinn Carlos Alcaraz er Wimbledon meistari í tennis annað árið í röð eftir frekar sannfærandi sigur á serbnesku goðsögninni Novak Djokovic í úrslitaleiknum í dag. Djokovic átti annað árið í röð möguleika á jafna met Roger Federer yfir flesta sigra á Wimbledon en sá svissneski, sem vann Wimbledon mótið átta sinnum á sínum ferli, á metið áfram. Alcaraz vann Djokovic líka í úrslitaleik sama móts í fyrra en þá 3-2. Nú voru yfirburðir hans mun meiri. Hann vann leikinn í þremur settum. Síðasta settið var jafnt en ekki tvö þau fyrstu. Þetta er fjórði sigur hins 21 árs gamla Alcaraz á risamóti og annar sigur hans á risamóti á árinu 2024. Hann vann einnig Opna franska meistaramótið fyrr í sumar. Alcaraz tók frumkvæðið strax frá byrjun leiksins. Hann vann tvö fyrstu settin 6-2 og 6-2 og útlitið því svart fyrir Serbann. Djokovic byrjaði betur í þriðja settinu en Alcaraz átti möguleika á að klára hana strax. Það tókst ekki og því varð að framlengja settið. Þar hafði Alcaraz betur 7-4 og vann því samanlagt 3-0. Úrslitin voru 6-2, 6-2 og 7-6 (7-4). Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Djokovic átti annað árið í röð möguleika á jafna met Roger Federer yfir flesta sigra á Wimbledon en sá svissneski, sem vann Wimbledon mótið átta sinnum á sínum ferli, á metið áfram. Alcaraz vann Djokovic líka í úrslitaleik sama móts í fyrra en þá 3-2. Nú voru yfirburðir hans mun meiri. Hann vann leikinn í þremur settum. Síðasta settið var jafnt en ekki tvö þau fyrstu. Þetta er fjórði sigur hins 21 árs gamla Alcaraz á risamóti og annar sigur hans á risamóti á árinu 2024. Hann vann einnig Opna franska meistaramótið fyrr í sumar. Alcaraz tók frumkvæðið strax frá byrjun leiksins. Hann vann tvö fyrstu settin 6-2 og 6-2 og útlitið því svart fyrir Serbann. Djokovic byrjaði betur í þriðja settinu en Alcaraz átti möguleika á að klára hana strax. Það tókst ekki og því varð að framlengja settið. Þar hafði Alcaraz betur 7-4 og vann því samanlagt 3-0. Úrslitin voru 6-2, 6-2 og 7-6 (7-4).
Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira