Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 15:41 Barbora Krejcikova fagnar hér sigri á Wimbledon mótinu í dag. Hún byrjaði leikinn mjög vel og náði sér síðan aftur á strik í þriðja settinu eftir skell í setti tvö. Getty/Francois Nel Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. Krejcikova vann úrslitaleikinn 2-1 en settin fóru 6-2, 2-6 og 6-4. Breathtaking. Brilliant. Barbora.Barbora Krejcikova is the 2024 Ladies’ Singles Champion 🏆#Wimbledon pic.twitter.com/Xz0jjezO89— Wimbledon (@Wimbledon) July 13, 2024 Þetta er annar risatitil hinnar 31 árs gömlu Krejcikova en í fyrsta sinn sem hún vinnur Wimbledon mótið. Hinn risatitilinn vann hún á Opna franska mótinu árið 2021. Krejcikova lék með þessu eftir afrek löndu sinnar og fyrrum þjálfara, Jönu Novotnu, sem vann árið 1998. Novotna lést úr krabbameini árið 2017. Hin 28 ára gamla Paolini var að reyna að verða fyrsta ítalska konan til að vinna Wimbledon. Hún hefur nú tapað tveimur úrslitaleiknum á risamótum á þessu ári því hún tapaði einnig fyrir Igu Swiatek í úrslitaleik Opna franska meistaramótsins fyrr á þessu ári. A dream realised ✨Barbora Krejcikova is a #Wimbledon singles champion for the first time, defeating Jasmine Paolini 6-2, 2-6, 6-4 🇨🇿 🏆 pic.twitter.com/k15QgL7Buz— Wimbledon (@Wimbledon) July 13, 2024 Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Krejcikova vann úrslitaleikinn 2-1 en settin fóru 6-2, 2-6 og 6-4. Breathtaking. Brilliant. Barbora.Barbora Krejcikova is the 2024 Ladies’ Singles Champion 🏆#Wimbledon pic.twitter.com/Xz0jjezO89— Wimbledon (@Wimbledon) July 13, 2024 Þetta er annar risatitil hinnar 31 árs gömlu Krejcikova en í fyrsta sinn sem hún vinnur Wimbledon mótið. Hinn risatitilinn vann hún á Opna franska mótinu árið 2021. Krejcikova lék með þessu eftir afrek löndu sinnar og fyrrum þjálfara, Jönu Novotnu, sem vann árið 1998. Novotna lést úr krabbameini árið 2017. Hin 28 ára gamla Paolini var að reyna að verða fyrsta ítalska konan til að vinna Wimbledon. Hún hefur nú tapað tveimur úrslitaleiknum á risamótum á þessu ári því hún tapaði einnig fyrir Igu Swiatek í úrslitaleik Opna franska meistaramótsins fyrr á þessu ári. A dream realised ✨Barbora Krejcikova is a #Wimbledon singles champion for the first time, defeating Jasmine Paolini 6-2, 2-6, 6-4 🇨🇿 🏆 pic.twitter.com/k15QgL7Buz— Wimbledon (@Wimbledon) July 13, 2024
Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira