Felldi tár þegar málinu var vísað frá Jón Þór Stefánsson skrifar 13. júlí 2024 07:54 Máli Alec Baldwin hefur verið vísað frá dómi. EPA Máli á hendur bandaríska leikaranum Alec Baldwin, þar sem hann var sakaður um manndráp af gáleysi, hefur verið vísað frá dómi. Réttarhöld í málinu hófust í vikunni en lauk í gærkvöldi þegar dómari komst að þeirri niðurstöðu að ákæruvaldið og lögreglan hefðu haldið aftur af sönnunargögnum. Málið varðar kvikmyndatökumanninn Halyna Hutchins sem lést eftir að skot hljóp af byssu Baldwins á tökustað myndarinnar Rust árið 2021. WATCH: Actor Alec Baldwin broke down into tears Friday evening after his case was dismissed in the fatal shooting of a cinematographer on the "Rust" set in 2021.MORE: https://t.co/IBq3h8TSSI pic.twitter.com/v3EfbbAgcE— The National Desk (@TND) July 12, 2024 Í ljós kom að Hannah Gutierrez-Reed, sem sinnti eftirliti með vopnunum á kvikmyndasettinu hafði ruglast á gerviskotfærum og raunverulegum skotum. Hún hlaut átján mánaða fangelsisdóm fyrir sinn þátt í dauðsfallinu. Dómari í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu að ákæruvaldið hefði visvítandi komið í veg fyrir að Baldwin og verjendur hans hefðu aðgang að lykilsönnunargögnum er varða skotfærin. Því var máli Baldwins vísað frá dómi. Þar að auki úrskurðaði dómarinn að ákæruvaldið gæti ekki höfðað mál á hendur leikaranum á ný. Baldwin felldi tár og faðmaði verjanda sinn og síðan eiginkonu sína Hilariu Baldwin, þegar dómarinn las þessa niðurstöðu sína. Alec Baldwin faðmar eiginkonu sína Hilariu Baldwin.EPA Byssuskot Alecs Baldwin Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vill“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Málið varðar kvikmyndatökumanninn Halyna Hutchins sem lést eftir að skot hljóp af byssu Baldwins á tökustað myndarinnar Rust árið 2021. WATCH: Actor Alec Baldwin broke down into tears Friday evening after his case was dismissed in the fatal shooting of a cinematographer on the "Rust" set in 2021.MORE: https://t.co/IBq3h8TSSI pic.twitter.com/v3EfbbAgcE— The National Desk (@TND) July 12, 2024 Í ljós kom að Hannah Gutierrez-Reed, sem sinnti eftirliti með vopnunum á kvikmyndasettinu hafði ruglast á gerviskotfærum og raunverulegum skotum. Hún hlaut átján mánaða fangelsisdóm fyrir sinn þátt í dauðsfallinu. Dómari í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu að ákæruvaldið hefði visvítandi komið í veg fyrir að Baldwin og verjendur hans hefðu aðgang að lykilsönnunargögnum er varða skotfærin. Því var máli Baldwins vísað frá dómi. Þar að auki úrskurðaði dómarinn að ákæruvaldið gæti ekki höfðað mál á hendur leikaranum á ný. Baldwin felldi tár og faðmaði verjanda sinn og síðan eiginkonu sína Hilariu Baldwin, þegar dómarinn las þessa niðurstöðu sína. Alec Baldwin faðmar eiginkonu sína Hilariu Baldwin.EPA
Byssuskot Alecs Baldwin Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vill“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira