Ræðir við BBC um „ofurslaka“ Íslendinga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 13:01 Eliza Reid fer yfir víðan völl í viðtalinu. Vísir/Egill Eliza Reid forsetafrú fær gott pláss á forsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í dag. Þar gefur hún lesendum meðmæli fyrir þá sem hafa í hyggju að heimsækja klakann. Eliza fluttist hingað til lands fyrir tuttugu árum, eftir hafa kynnst Guðna Th. Jóhannessyni forseta við nám í Oxford. „Það er ekki oft sem einhver flytur til annars lands til þess að móta framtíð þess sama lands, en það er það sem gerðist í tilfelli Elizu,“ segir í greininnni. Eliza segir landið hafa breyst mikið á þessum tuttugu árum, sér í lagi með tilkomu ferðamannastraumsins. Ísland er sagt afar svalt í grein BBC. „Fjölskylduvænt samfélag. Mjög öruggur og frábær staður fyrir börnin til að alast upp,“ segir Eliza. Hún segir best að halda fyrst til Reykjavíkur eða Akureyrar og mælir með beinu flugi norður. Mikilvægt sé að elta veðrið, nokkuð sem þarf ekki að segja landsmönnum tvisvar. Hún varar sömuleiðis við því að reyna að gera of mikið í einu. „Þetta er stærri eyja en margir halda. Það sem ég mæli með er að reyna að gera ekki of mikið.“ Hún mælir sérstaklega með sundlaugunum og gefur skýr fyrirmæli þeim sem ætla sér í sund. „Ef þú ert í París og vilt hitta fólk, skaltu fara á kaffihús. Ef þú ert í Bretlandi, farðu á barinn. Ef þú ert á Íslandi, farðu í sund.“ Hún mælir sömuleiðis sérstaklega með ferð Reykjadal og beinir því til ferðamanna að smakka skyrið, lambið og fiskinn. Beint frá býli og úr sjó. Umfjöllun BBC. Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
Eliza fluttist hingað til lands fyrir tuttugu árum, eftir hafa kynnst Guðna Th. Jóhannessyni forseta við nám í Oxford. „Það er ekki oft sem einhver flytur til annars lands til þess að móta framtíð þess sama lands, en það er það sem gerðist í tilfelli Elizu,“ segir í greininnni. Eliza segir landið hafa breyst mikið á þessum tuttugu árum, sér í lagi með tilkomu ferðamannastraumsins. Ísland er sagt afar svalt í grein BBC. „Fjölskylduvænt samfélag. Mjög öruggur og frábær staður fyrir börnin til að alast upp,“ segir Eliza. Hún segir best að halda fyrst til Reykjavíkur eða Akureyrar og mælir með beinu flugi norður. Mikilvægt sé að elta veðrið, nokkuð sem þarf ekki að segja landsmönnum tvisvar. Hún varar sömuleiðis við því að reyna að gera of mikið í einu. „Þetta er stærri eyja en margir halda. Það sem ég mæli með er að reyna að gera ekki of mikið.“ Hún mælir sérstaklega með sundlaugunum og gefur skýr fyrirmæli þeim sem ætla sér í sund. „Ef þú ert í París og vilt hitta fólk, skaltu fara á kaffihús. Ef þú ert í Bretlandi, farðu á barinn. Ef þú ert á Íslandi, farðu í sund.“ Hún mælir sömuleiðis sérstaklega með ferð Reykjadal og beinir því til ferðamanna að smakka skyrið, lambið og fiskinn. Beint frá býli og úr sjó. Umfjöllun BBC.
Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið