Ofurhetjan Sólon keypti glæsihús Maríu Gomez Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. júlí 2024 14:15 Sólon og Íris Mist greiddu 158,7 milljónir fyrir húsið. Einar Björn Þórarinsson, Ofurhetjan Sólon, og sambýliskona hans Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona hafa fest kaup á glæsilegu raðhúsi Maríu Gomez lífstílsbloggara og Ragnars Más Reynissonar við Ásbúð 88 í Garðabæ. Einar og Íris greiddu 158,7 milljónir fyrir húsið. Húsið var byggt árið 1979 og er staðsett á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Garðabæ. María og Ragnar hafa endurnýjað eignina að innan á vandaðan og smekklegan máta síðastliðin ár. Ásett verð var 163,7 milljónir þegar það var auglýst til sölu í lok maí en fasteignamatið er rúmlega 136 milljónir. Húsið er 245,8 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Á gólfum er harðparket í fiskibeinamynstri. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og samliggjandi rými með útgengi á svalir sem snúa í norður. Í eldhúsi er hvít innrétting sem næri upp í loft og stærðarinnar eyja með viðar borðplötu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn sem setur sjarmerandi svip á stofurýmið. Fræðandi barnaefni á YouTube Einar stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni í fyrra eftir að hafa rekið sig á mikinn skort af íslensku efni á síðunni. Þar býður ofurhetjan Sólon upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. „Þessi hugmynd kviknaði í rauninni bara þegar ég var að skrolla í gegnum YouTube í leit að efni fyrir dóttur mína og mér fannst lítið af íslensku efni,“ sagði Einar í samtali við Vísi í fyrra. Hann er mikill tónlistarmaður og getur spilað á flest hljóðfæri, getur sungið og á auðvelt með að semja lög. Þá hefur hann einnig starfað með börnum sem íþróttakennari. Sólon er ofurhetja sem býr á sólinni. Hann ferðast til jarðarinnar til þess að skoða spennandi staði, syngja og spila lög og til þess að fræða börn og hafa gaman. Besti vinur Sólons er Bína kanína sem tekur á móti honum þegar hann kemur til jarðarinnar og þau sprella saman og læra nýja hluti. Fasteignamarkaður Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Ofurhetjan Sólon selur íbúðina í Kópavogi Einar Björn Þórarinsson, Ofurhetjan Sólon, og sambýliskona hans Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona, hafa sett íbúð sína við Ásakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 67,9 milljónir. 19. júní 2024 10:31 María keypti hús látinnar frænku sinnar á Spáni: „Þetta var allt skrifað í skýin“ María Gomez hefur lengi haldið úti lífstílsbloggi og Instagram reikningi undir vinnuheitinu paz.is. Þar deilir hún girnilegum uppskriftum og hagnýtum ráðum þegar kemur að innanhúshönnun. María tók nýverið algjöra U beyju og festi kaup á húsi í spænska fjallaþorpinu sem hefur átt hug hennar og hjarta í mörg ár. 19. ágúst 2023 09:00 Ævintýrið á Spáni breyttist í martröð Fjórir mánuðir eru liðnir síðan María Gomez hélt til Spánar í það sem hún hélt að yrði aðeins nokkurra vikna dvöl. Hún keypti ættaróðal látinnar frænku og huggðist gera upp, en óvæntar uppákomur settu strik í reikninginn. Þrátt fyrir mótlæti segist María nú hafa lært að elska hægaganginn á Spáni sem hún þoldi ekki í upphafi. 3. desember 2023 10:01 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Húsið var byggt árið 1979 og er staðsett á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Garðabæ. María og Ragnar hafa endurnýjað eignina að innan á vandaðan og smekklegan máta síðastliðin ár. Ásett verð var 163,7 milljónir þegar það var auglýst til sölu í lok maí en fasteignamatið er rúmlega 136 milljónir. Húsið er 245,8 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Á gólfum er harðparket í fiskibeinamynstri. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og samliggjandi rými með útgengi á svalir sem snúa í norður. Í eldhúsi er hvít innrétting sem næri upp í loft og stærðarinnar eyja með viðar borðplötu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn sem setur sjarmerandi svip á stofurýmið. Fræðandi barnaefni á YouTube Einar stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni í fyrra eftir að hafa rekið sig á mikinn skort af íslensku efni á síðunni. Þar býður ofurhetjan Sólon upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. „Þessi hugmynd kviknaði í rauninni bara þegar ég var að skrolla í gegnum YouTube í leit að efni fyrir dóttur mína og mér fannst lítið af íslensku efni,“ sagði Einar í samtali við Vísi í fyrra. Hann er mikill tónlistarmaður og getur spilað á flest hljóðfæri, getur sungið og á auðvelt með að semja lög. Þá hefur hann einnig starfað með börnum sem íþróttakennari. Sólon er ofurhetja sem býr á sólinni. Hann ferðast til jarðarinnar til þess að skoða spennandi staði, syngja og spila lög og til þess að fræða börn og hafa gaman. Besti vinur Sólons er Bína kanína sem tekur á móti honum þegar hann kemur til jarðarinnar og þau sprella saman og læra nýja hluti.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Ofurhetjan Sólon selur íbúðina í Kópavogi Einar Björn Þórarinsson, Ofurhetjan Sólon, og sambýliskona hans Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona, hafa sett íbúð sína við Ásakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 67,9 milljónir. 19. júní 2024 10:31 María keypti hús látinnar frænku sinnar á Spáni: „Þetta var allt skrifað í skýin“ María Gomez hefur lengi haldið úti lífstílsbloggi og Instagram reikningi undir vinnuheitinu paz.is. Þar deilir hún girnilegum uppskriftum og hagnýtum ráðum þegar kemur að innanhúshönnun. María tók nýverið algjöra U beyju og festi kaup á húsi í spænska fjallaþorpinu sem hefur átt hug hennar og hjarta í mörg ár. 19. ágúst 2023 09:00 Ævintýrið á Spáni breyttist í martröð Fjórir mánuðir eru liðnir síðan María Gomez hélt til Spánar í það sem hún hélt að yrði aðeins nokkurra vikna dvöl. Hún keypti ættaróðal látinnar frænku og huggðist gera upp, en óvæntar uppákomur settu strik í reikninginn. Þrátt fyrir mótlæti segist María nú hafa lært að elska hægaganginn á Spáni sem hún þoldi ekki í upphafi. 3. desember 2023 10:01 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Ofurhetjan Sólon selur íbúðina í Kópavogi Einar Björn Þórarinsson, Ofurhetjan Sólon, og sambýliskona hans Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona, hafa sett íbúð sína við Ásakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 67,9 milljónir. 19. júní 2024 10:31
María keypti hús látinnar frænku sinnar á Spáni: „Þetta var allt skrifað í skýin“ María Gomez hefur lengi haldið úti lífstílsbloggi og Instagram reikningi undir vinnuheitinu paz.is. Þar deilir hún girnilegum uppskriftum og hagnýtum ráðum þegar kemur að innanhúshönnun. María tók nýverið algjöra U beyju og festi kaup á húsi í spænska fjallaþorpinu sem hefur átt hug hennar og hjarta í mörg ár. 19. ágúst 2023 09:00
Ævintýrið á Spáni breyttist í martröð Fjórir mánuðir eru liðnir síðan María Gomez hélt til Spánar í það sem hún hélt að yrði aðeins nokkurra vikna dvöl. Hún keypti ættaróðal látinnar frænku og huggðist gera upp, en óvæntar uppákomur settu strik í reikninginn. Þrátt fyrir mótlæti segist María nú hafa lært að elska hægaganginn á Spáni sem hún þoldi ekki í upphafi. 3. desember 2023 10:01