Festi festi kaup á Lyfju Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 16:06 Guðmundur Halldór Björnsson, framkvæmdastjóri Heilsu, Þórbergur Egilsson, framkvæmdarstjóri verslanasviðs, Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdarstjóri mannauðssviðs, Sigurður Kristjánsson, framkvæmdarstjóri fjármálasvið, Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi, Þorvaldur Einarsson, framkvæmdarstjóri tæknisviðs og Karen Ósk Gylfadóttir, framkvæmdarstjóri markaðs- og vörusviðs og stafrænna lausna. Birgir Ísleifur Í dag fór fram uppgjör á greiðslu kaupverðs á öllu hlutafé Lyfju hf. til seljanda og er félagið þar með orðinn hluti af samstæðu Festi. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir þetta mikilvæg tímamót í vegferð Festis. Kaupverð nam 7.116 milljónum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi. Festi skrifaði undir kaup á öllu hlutafé Lyfju þann 13. júlí 2023, og þann 14. júní 2024 undirrituðu Festi og Samkeppniseftirlitið sátt vegna kaupanna. Viðmiðunardagur uppgjörs vegna kaupanna er 1. júlí 2024, og mun Lyfja því koma inn í samstæðuuppgjör Festi frá og með þeim degi. Kaupverð rúmir sjö milljarðar Kaupverðið, sem nam 7.116 milljónum króna, byggir á bráðabirgðauppgjöri félagsins. Það skiptist annars vegar í greiðslu reiðufjár að fjárhæð 5.076 milljónum króna og hins vegar afhendingu 10 milljónum hluta í Festi hf., að markaðsvirði 2.040 milljónum króna. Endanlegt kaupverð gæti breyst lítillega þegar uppgjör Lyfju á fyrstu sex mánuðum ársins 2024 liggur fyrir, sem stefnt er að fyrir lok júlí. Festi tók nýtt lán vegna kaupanna í dag, en nánar verður greint frá viðskiptunum og fjármögnun þeirra í uppgjöri ársfjórðungs þann 31. júlí. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir kaup félagsins á Lyfju mikilvæg tímamót í vegferð Festi.Birgir Ísleifur Stór stund fyrir Festi Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi segir þetta vera stóra stund og mikilvæg tímamót í vegferð Festi. Undanfari sameiningarinnar hafi tekið tíma en verið lærdómsríkt ferli. „Fram undan eru gríðarlega spennandi tímar og fjöldi tækifæra til samvinnu, samlegðar, aukinnar hagkvæmni og vaxtar þvert á félögin, sem eru ein sterkustu vörumerki landsins, hvert á sínum markaði,“ segir Ásta í tilkynningu. Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdastjóri mannauðssviðs Lyfju segist horfa björtum augum fram á veginn, og hún hlakki til að efla enn frekar þjónustu við þeirra viðskiptavini með öflugu og framsýnu baklandi. Kaup og sala fyrirtækja Festi Samkeppnismál Lyf Tengdar fréttir Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51 Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05 Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10 Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi. Festi skrifaði undir kaup á öllu hlutafé Lyfju þann 13. júlí 2023, og þann 14. júní 2024 undirrituðu Festi og Samkeppniseftirlitið sátt vegna kaupanna. Viðmiðunardagur uppgjörs vegna kaupanna er 1. júlí 2024, og mun Lyfja því koma inn í samstæðuuppgjör Festi frá og með þeim degi. Kaupverð rúmir sjö milljarðar Kaupverðið, sem nam 7.116 milljónum króna, byggir á bráðabirgðauppgjöri félagsins. Það skiptist annars vegar í greiðslu reiðufjár að fjárhæð 5.076 milljónum króna og hins vegar afhendingu 10 milljónum hluta í Festi hf., að markaðsvirði 2.040 milljónum króna. Endanlegt kaupverð gæti breyst lítillega þegar uppgjör Lyfju á fyrstu sex mánuðum ársins 2024 liggur fyrir, sem stefnt er að fyrir lok júlí. Festi tók nýtt lán vegna kaupanna í dag, en nánar verður greint frá viðskiptunum og fjármögnun þeirra í uppgjöri ársfjórðungs þann 31. júlí. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir kaup félagsins á Lyfju mikilvæg tímamót í vegferð Festi.Birgir Ísleifur Stór stund fyrir Festi Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi segir þetta vera stóra stund og mikilvæg tímamót í vegferð Festi. Undanfari sameiningarinnar hafi tekið tíma en verið lærdómsríkt ferli. „Fram undan eru gríðarlega spennandi tímar og fjöldi tækifæra til samvinnu, samlegðar, aukinnar hagkvæmni og vaxtar þvert á félögin, sem eru ein sterkustu vörumerki landsins, hvert á sínum markaði,“ segir Ásta í tilkynningu. Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdastjóri mannauðssviðs Lyfju segist horfa björtum augum fram á veginn, og hún hlakki til að efla enn frekar þjónustu við þeirra viðskiptavini með öflugu og framsýnu baklandi.
Kaup og sala fyrirtækja Festi Samkeppnismál Lyf Tengdar fréttir Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51 Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05 Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10 Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira
Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51
Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05
Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10