Enn má pissa í sjóinn á Costa del Sol Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. júlí 2024 11:52 Costa del Sol er gríðarlega vinsæll áfangastaður hjá Íslendingum. Getty/Holger Leue Borgarstjórn í Marbella-borg á Spáni hefur neitað ásökunum um að bráðlega muni fólk vera sektað fyrir að kasta af sér þvagi í sjóinn á vinsælustu ferðamannaströndum Costa del Sol. Strendurnar eru gríðarlega vinsælar meðal Íslendinga. Í lok maí samþykkti borgarstjórn Marbella ýmsar nýjar reglur fyrir strendur borgarinnar. Nýju reglunar gera fólki kleift að spila háværa tónlist á ströndunum og spila boltaleiki en ein reglan greip sérstaklega athygli ferðamanna. Samkvæmt nýju reglunum verða þeir sem kasta af sér þvagi eða kúka á ströndinni eða í sjóinn sektaðir um allt að 750 evrur sem nemur um 112 þúsund íslenskum krónum. Sektin geti orðið allt að 223 þúsund krónum Í grein dagblaðsins Guardian um málið kemur fram að þeir sem myndu verða uppvísir að því að kúka eða pissa á ströndinni ítrekað á innan við ári gætu átt yfir höfði sér 1.500 evra sekt samkvæmt nýju reglunum. Það nemur um 223 þúsund íslenskum krónum. Ýmsir íbúar og ferðamenn hafa gagnrýnt þessa samþykkt borgarstjórnar harðlega og hefur verið fjallað ítarlega um málið í staðbundnum fjölmiðlum á svæðinu. Viðurkenndi að hann pissaði ítrekað í sjóinn Einn strandargestur sagði í samtali við fjölmiðil á svæðinu er hann var beðin um viðbrögð við málinu: „Hver mun komast að þessu? Margliturnar?“ Sagði hann og viðurkenndi að hann pissaði ítrekað í sjóinn. Upplýsingafulltrúi Marbella-borgar gaf í kjölfarið út tilkynningu og áréttaði að nýju reglurnar ættu ekki við sjóinn. „Samþykktin nær ekki til þessa. Fólk verður ekki sektað fyrir að pissa í sjóinn,“ sagði í tilkynningunni og var tekið fram að fólk yrði aðeins sektað fyrir gjörðir sínar á ströndinni sjálfri. Þá getur fólk verið sektað ef það stendur á ströndinni og pissar þaðan út í sjóinn. Spánn Ferðalög Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Í lok maí samþykkti borgarstjórn Marbella ýmsar nýjar reglur fyrir strendur borgarinnar. Nýju reglunar gera fólki kleift að spila háværa tónlist á ströndunum og spila boltaleiki en ein reglan greip sérstaklega athygli ferðamanna. Samkvæmt nýju reglunum verða þeir sem kasta af sér þvagi eða kúka á ströndinni eða í sjóinn sektaðir um allt að 750 evrur sem nemur um 112 þúsund íslenskum krónum. Sektin geti orðið allt að 223 þúsund krónum Í grein dagblaðsins Guardian um málið kemur fram að þeir sem myndu verða uppvísir að því að kúka eða pissa á ströndinni ítrekað á innan við ári gætu átt yfir höfði sér 1.500 evra sekt samkvæmt nýju reglunum. Það nemur um 223 þúsund íslenskum krónum. Ýmsir íbúar og ferðamenn hafa gagnrýnt þessa samþykkt borgarstjórnar harðlega og hefur verið fjallað ítarlega um málið í staðbundnum fjölmiðlum á svæðinu. Viðurkenndi að hann pissaði ítrekað í sjóinn Einn strandargestur sagði í samtali við fjölmiðil á svæðinu er hann var beðin um viðbrögð við málinu: „Hver mun komast að þessu? Margliturnar?“ Sagði hann og viðurkenndi að hann pissaði ítrekað í sjóinn. Upplýsingafulltrúi Marbella-borgar gaf í kjölfarið út tilkynningu og áréttaði að nýju reglurnar ættu ekki við sjóinn. „Samþykktin nær ekki til þessa. Fólk verður ekki sektað fyrir að pissa í sjóinn,“ sagði í tilkynningunni og var tekið fram að fólk yrði aðeins sektað fyrir gjörðir sínar á ströndinni sjálfri. Þá getur fólk verið sektað ef það stendur á ströndinni og pissar þaðan út í sjóinn.
Spánn Ferðalög Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira