Lakers ræður reynslubolta með Reddick Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 23:31 Nate McMillan er mættur í starfslið Lakers. Alex Slitz/Getty Images Los Angeles Lakers hefur ráðið tvo fyrrverandi aðalþjálfara úr NBA-deildinni til að aðstoða nýráðinn þjálfara liðsins, J.J. Reddick, í því sem er hans fyrsta þjálfarastarf. Það vakti mikla athygli þegar Lakers samdi við Reddick nýverið. Síðan þá hefur liðið ekki riðið feitum hesti á leikmannamarkaðinum ef frá er talið nýliðaval deildarinnar þar sem samið var við Bronny James, son LeBron James, og Dalton Knecht. Þá ákvað Lebron sjálfur að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Nú hefur verið greint frá því að reynsluboltarnir Scott Brooks og Nate McMillan muni aðstoða Reddick á komandi tímabili. Brooks var aðalþjálfari Oklahoma City Thunder frá 2008 til 2015 og Washington Wizards frá 2016 til 2021. Þá var hann aðstoðarþjálfari Chauncey Billups hjá Portland Trail Blazers árið 2021. McMillan var síðast aðalþjálfari Atlanta Hawks frá 2020 til 2023. Þar áður var hann aðalþjálfari Indiana Pacers frá 2016 til 2020, Portland frá 2005 til 2012 og Seattle SuperSonics frá 2000 til 2005. ESPN Sources: The Los Angeles Lakers are hiring Nate McMillan and Scott Brooks as top assistant coaches on JJ Redick’s new staff. Redick gets two longtime head coaches with a combined 1,189 victories to surround him. pic.twitter.com/zRtTNlroFp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2024 Fyrir utan í Portland var McMillan upprunalega ráðinn sem aðstoðarþjálfari en endaði í starfi aðalþjálfara á einhverjum tímapunkti. Ef til vill hugsar hann sér gott til glóðarinnar með óreyndan aðalþjálfara í Lakers. Körfubolti NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar Lakers samdi við Reddick nýverið. Síðan þá hefur liðið ekki riðið feitum hesti á leikmannamarkaðinum ef frá er talið nýliðaval deildarinnar þar sem samið var við Bronny James, son LeBron James, og Dalton Knecht. Þá ákvað Lebron sjálfur að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Nú hefur verið greint frá því að reynsluboltarnir Scott Brooks og Nate McMillan muni aðstoða Reddick á komandi tímabili. Brooks var aðalþjálfari Oklahoma City Thunder frá 2008 til 2015 og Washington Wizards frá 2016 til 2021. Þá var hann aðstoðarþjálfari Chauncey Billups hjá Portland Trail Blazers árið 2021. McMillan var síðast aðalþjálfari Atlanta Hawks frá 2020 til 2023. Þar áður var hann aðalþjálfari Indiana Pacers frá 2016 til 2020, Portland frá 2005 til 2012 og Seattle SuperSonics frá 2000 til 2005. ESPN Sources: The Los Angeles Lakers are hiring Nate McMillan and Scott Brooks as top assistant coaches on JJ Redick’s new staff. Redick gets two longtime head coaches with a combined 1,189 victories to surround him. pic.twitter.com/zRtTNlroFp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2024 Fyrir utan í Portland var McMillan upprunalega ráðinn sem aðstoðarþjálfari en endaði í starfi aðalþjálfara á einhverjum tímapunkti. Ef til vill hugsar hann sér gott til glóðarinnar með óreyndan aðalþjálfara í Lakers.
Körfubolti NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira