Klay Thompson að semja við Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 19:26 Klay Thompson fer í nýjan búning á næsta NBA tímabili. Getty/Alex Goodlett Bandaríski ofurskúbbarinn Adrian Wojnarowski segir frá því í kvöld að Klay Thompson ætli að semja við Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Samkvæmt frétt Wojnarowski á ESPN þá mun Klay skrifa undir þriggja ára samning sem skilar honum fimmtíu milljónum Bandaríkjadala í laun. Það var orðið ljóst að Thompson yrði ekki áfram með Golden State Warriors þar sem hann hefur spilað í þrettán ár. Félagsskipti Thompson kalla á fleiri breytingar en meðal annars fer Dallas leikmaðurinn Josh Green til Charlotte. Thompson fékk fjögurra ára tilboð fyrir meiri pening en valdi Mavericks til að reyna að vinna sinn fimmta titil. Það hjálpar líka að liðið spilar í Texas fylki sem er hagstætt vegna skattamála. Hinn 34 ára gamli Thompson er einn besti skotmaður sögunnar og myndaði frábært tvíeyki með Steph Curry í öll þessi ár. Þeir hafa unnið fjóra NBA-titla saman. Thompson hefur aftur á móti verið mikið meiddur á síðustu tímabilum og hefur gefið talsvert eftir. Golden State vildi ekki veðja á hann áfram en hann sóttist eftir risasamningi. BREAKING: Free agent Klay Thompson plans to join the Dallas Mavericks on a three-year, $50M deal with a player option, sources tell ESPN. Thompson ends his historic Warriors run as part of a multi-team sign-and-trade that’ll also send Josh Green to Charlotte. pic.twitter.com/4GJ5hR3H5o— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 NBA Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Samkvæmt frétt Wojnarowski á ESPN þá mun Klay skrifa undir þriggja ára samning sem skilar honum fimmtíu milljónum Bandaríkjadala í laun. Það var orðið ljóst að Thompson yrði ekki áfram með Golden State Warriors þar sem hann hefur spilað í þrettán ár. Félagsskipti Thompson kalla á fleiri breytingar en meðal annars fer Dallas leikmaðurinn Josh Green til Charlotte. Thompson fékk fjögurra ára tilboð fyrir meiri pening en valdi Mavericks til að reyna að vinna sinn fimmta titil. Það hjálpar líka að liðið spilar í Texas fylki sem er hagstætt vegna skattamála. Hinn 34 ára gamli Thompson er einn besti skotmaður sögunnar og myndaði frábært tvíeyki með Steph Curry í öll þessi ár. Þeir hafa unnið fjóra NBA-titla saman. Thompson hefur aftur á móti verið mikið meiddur á síðustu tímabilum og hefur gefið talsvert eftir. Golden State vildi ekki veðja á hann áfram en hann sóttist eftir risasamningi. BREAKING: Free agent Klay Thompson plans to join the Dallas Mavericks on a three-year, $50M deal with a player option, sources tell ESPN. Thompson ends his historic Warriors run as part of a multi-team sign-and-trade that’ll also send Josh Green to Charlotte. pic.twitter.com/4GJ5hR3H5o— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024
NBA Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira