VG mælist enn úti af þingi og Samfylkingin dalar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júlí 2024 18:45 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra og formaður VG. Vísir/Ívar Vinstri græn mælast með 4 prósenta fylgi og fylgi Samfylkingarinnar dalar mest í nýjum þjóðarpúlsi Gallúp. Miðflokkurinn bætir mestu við fylgi sitt og mælist með 14,5 prósent fylgi. RÚV greindi frá niðurstöðum Gallúp í kvöld. Samfylkingin mældist með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í síðustu könnun Gallup. Nú mælist fylgið 26,9 prósentustig og dregst því saman um rúm þrjú prósent. Flokkurinn mældist með svipað fylgi í mars árið 2023 og er þetta minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með í rúmt ár. Áfram er flokkurinn stærsti flokkurinn á Alþingi líkt og í síðustu könnunum. Vinstri græn mælast enn með undir fimm prósenta fylgi og myndi flokkurinn þurrkast út af þingi með álika lítið fylgi. Fyrr í mánuðinum mældist VG með þrjú prósent en nú mælist fylgið fjögur prósent. Fylgi Framsóknar minnkar sömuleiðis, fer úr 9,9 prósentum í 6,6. Flokkurinn fengi fjóra þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með svipað fylgi og í síðustu könnun, 18,5 prósent. Tæplega 28 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni sögðust styðja núverandi ríkisstjórn. Fylgi annarra flokka helst svipað á milli kannanna og eru sveiflur innan við 1 prósent. Viðreisn 9,4 prósent, Píratar 8,8 prósent og Flokkur fólksins 7,7. Sósíalistaflokkurinn fengi 3,4 prósenta fylgi. Skoðanakannanir Alþingi Vinstri græn Samfylkingin Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
RÚV greindi frá niðurstöðum Gallúp í kvöld. Samfylkingin mældist með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í síðustu könnun Gallup. Nú mælist fylgið 26,9 prósentustig og dregst því saman um rúm þrjú prósent. Flokkurinn mældist með svipað fylgi í mars árið 2023 og er þetta minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með í rúmt ár. Áfram er flokkurinn stærsti flokkurinn á Alþingi líkt og í síðustu könnunum. Vinstri græn mælast enn með undir fimm prósenta fylgi og myndi flokkurinn þurrkast út af þingi með álika lítið fylgi. Fyrr í mánuðinum mældist VG með þrjú prósent en nú mælist fylgið fjögur prósent. Fylgi Framsóknar minnkar sömuleiðis, fer úr 9,9 prósentum í 6,6. Flokkurinn fengi fjóra þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með svipað fylgi og í síðustu könnun, 18,5 prósent. Tæplega 28 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni sögðust styðja núverandi ríkisstjórn. Fylgi annarra flokka helst svipað á milli kannanna og eru sveiflur innan við 1 prósent. Viðreisn 9,4 prósent, Píratar 8,8 prósent og Flokkur fólksins 7,7. Sósíalistaflokkurinn fengi 3,4 prósenta fylgi.
Skoðanakannanir Alþingi Vinstri græn Samfylkingin Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira