„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 06:31 Kristján Guðmundsson með þeim Önnu Maríu Baldursdóttur og Gyðu Kristínu Gunnarsdóttur eftir að Stjörnustelpurnar færðu honum þakkargjöf. @Stjarnan FC W Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Kristján hefur þjálfað Stjörnukonur síðan í október 2018 og var á sínu sjötta tímabili með liðið. Stjarnan er í áttunda sæti Bestu deildar kvenna með níu stig og þrjá sigra í tíu leikjum. Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við liðinu af Kristjáni og stýrir því í fyrsta sinn á móti Keflavík á morgun. Keflavík kemst upp fyrir Stjörnuna og sendir Garðabæjarkonur niður í fallsæti með sigri. Staðan er því ekki nógu góð en Stjörnukonur sjá greinilega mikið eftir þjálfara sínum. Þær færðu honum gjöf til að þakka fyrir samstarfið. „Takk fyrir okkur elsku Kristján. Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum og kvennaknattspyrnu yfir höfuð. Takk fyrir allar góðu minningarnar. Takk fyrir að vera þú,“ skrifuðu Stjörnustelpurnar á Instagram síðu liðsins og settu auk þess með fullt af hjörtum. Það má síðan sjá mynd af Kristjáni með blóm og með flestum leikmönnum Stjörnunnar. Færsluna má sjá hér fyrir neðan. Kristján stýrði kvennaliði Stjörnunnar í alls 103 leikjum í úrvalsdeild kvenna og liðið vann 45 þeirra en tapaði 41 leik. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC W (@stjarnanfc_women) Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Kristján hefur þjálfað Stjörnukonur síðan í október 2018 og var á sínu sjötta tímabili með liðið. Stjarnan er í áttunda sæti Bestu deildar kvenna með níu stig og þrjá sigra í tíu leikjum. Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við liðinu af Kristjáni og stýrir því í fyrsta sinn á móti Keflavík á morgun. Keflavík kemst upp fyrir Stjörnuna og sendir Garðabæjarkonur niður í fallsæti með sigri. Staðan er því ekki nógu góð en Stjörnukonur sjá greinilega mikið eftir þjálfara sínum. Þær færðu honum gjöf til að þakka fyrir samstarfið. „Takk fyrir okkur elsku Kristján. Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum og kvennaknattspyrnu yfir höfuð. Takk fyrir allar góðu minningarnar. Takk fyrir að vera þú,“ skrifuðu Stjörnustelpurnar á Instagram síðu liðsins og settu auk þess með fullt af hjörtum. Það má síðan sjá mynd af Kristjáni með blóm og með flestum leikmönnum Stjörnunnar. Færsluna má sjá hér fyrir neðan. Kristján stýrði kvennaliði Stjörnunnar í alls 103 leikjum í úrvalsdeild kvenna og liðið vann 45 þeirra en tapaði 41 leik. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC W (@stjarnanfc_women)
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira