„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 06:31 Kristján Guðmundsson með þeim Önnu Maríu Baldursdóttur og Gyðu Kristínu Gunnarsdóttur eftir að Stjörnustelpurnar færðu honum þakkargjöf. @Stjarnan FC W Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Kristján hefur þjálfað Stjörnukonur síðan í október 2018 og var á sínu sjötta tímabili með liðið. Stjarnan er í áttunda sæti Bestu deildar kvenna með níu stig og þrjá sigra í tíu leikjum. Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við liðinu af Kristjáni og stýrir því í fyrsta sinn á móti Keflavík á morgun. Keflavík kemst upp fyrir Stjörnuna og sendir Garðabæjarkonur niður í fallsæti með sigri. Staðan er því ekki nógu góð en Stjörnukonur sjá greinilega mikið eftir þjálfara sínum. Þær færðu honum gjöf til að þakka fyrir samstarfið. „Takk fyrir okkur elsku Kristján. Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum og kvennaknattspyrnu yfir höfuð. Takk fyrir allar góðu minningarnar. Takk fyrir að vera þú,“ skrifuðu Stjörnustelpurnar á Instagram síðu liðsins og settu auk þess með fullt af hjörtum. Það má síðan sjá mynd af Kristjáni með blóm og með flestum leikmönnum Stjörnunnar. Færsluna má sjá hér fyrir neðan. Kristján stýrði kvennaliði Stjörnunnar í alls 103 leikjum í úrvalsdeild kvenna og liðið vann 45 þeirra en tapaði 41 leik. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC W (@stjarnanfc_women) Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Kristján hefur þjálfað Stjörnukonur síðan í október 2018 og var á sínu sjötta tímabili með liðið. Stjarnan er í áttunda sæti Bestu deildar kvenna með níu stig og þrjá sigra í tíu leikjum. Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við liðinu af Kristjáni og stýrir því í fyrsta sinn á móti Keflavík á morgun. Keflavík kemst upp fyrir Stjörnuna og sendir Garðabæjarkonur niður í fallsæti með sigri. Staðan er því ekki nógu góð en Stjörnukonur sjá greinilega mikið eftir þjálfara sínum. Þær færðu honum gjöf til að þakka fyrir samstarfið. „Takk fyrir okkur elsku Kristján. Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum og kvennaknattspyrnu yfir höfuð. Takk fyrir allar góðu minningarnar. Takk fyrir að vera þú,“ skrifuðu Stjörnustelpurnar á Instagram síðu liðsins og settu auk þess með fullt af hjörtum. Það má síðan sjá mynd af Kristjáni með blóm og með flestum leikmönnum Stjörnunnar. Færsluna má sjá hér fyrir neðan. Kristján stýrði kvennaliði Stjörnunnar í alls 103 leikjum í úrvalsdeild kvenna og liðið vann 45 þeirra en tapaði 41 leik. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC W (@stjarnanfc_women)
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira