Bakmeiðsli plaga Murray og enn óvíst hvort hann taki þátt á Wimbledon Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 12:00 Andy Murray vann Wimbledon árið 2013 og 2016 en er að glíma við meiðsli í baki. Visionhaus/Getty Images Wimbledon tennismótið á Englandi hefst í dag en það er enn óvíst hvort Andy Murray muni taka þátt. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki. Farið er síga verulega á seinni hluta ferilsins og Murray hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann féll úr leik á Wimbledon í annarri umferð á síðasta ári og sagðist þá óviss um endurkomu á mótið. Fyrr á árinu gaf hann hins vegar út að hann myndi taka þátt, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Það gerði hann eftir að hafa rifið liðbönd í ökkla á móti í Dubai í febrúar, hann jafnaði sig af þeim meiðslum og sneri aftur á tennisvöllinn á opna franska meistaramótinu sama dag og hann fagnaði 37 ára afmæli sínu þann 15. maí síðastliðinn. Hann á fyrsta leik á Wimbledon á morgun gegn Tékkanum Tomas Machac og leikur svo hinn daginn í tvíliðaleik með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. „Mér líður töluvert betur en meiðslin eru flókin og enginn getur sagt nákvæmlega hvort ég muni ná mér. Læknateymið mun fylgjast með þessu og taka stöðuna daglega en mér finnst ég vera að endurheima styrk,“ sagði Murray í viðtali í morgun við Independent. Murray mun leika æfingaleik í dag og taka ákvörðun í kjölfarið hvort hann spili einliðaleikinn á morgun. Talið er að hann setji tvíliðaleikinn í forgang ef hann hefur ekki heilsu til að gera bæði. Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Farið er síga verulega á seinni hluta ferilsins og Murray hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann féll úr leik á Wimbledon í annarri umferð á síðasta ári og sagðist þá óviss um endurkomu á mótið. Fyrr á árinu gaf hann hins vegar út að hann myndi taka þátt, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Það gerði hann eftir að hafa rifið liðbönd í ökkla á móti í Dubai í febrúar, hann jafnaði sig af þeim meiðslum og sneri aftur á tennisvöllinn á opna franska meistaramótinu sama dag og hann fagnaði 37 ára afmæli sínu þann 15. maí síðastliðinn. Hann á fyrsta leik á Wimbledon á morgun gegn Tékkanum Tomas Machac og leikur svo hinn daginn í tvíliðaleik með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. „Mér líður töluvert betur en meiðslin eru flókin og enginn getur sagt nákvæmlega hvort ég muni ná mér. Læknateymið mun fylgjast með þessu og taka stöðuna daglega en mér finnst ég vera að endurheima styrk,“ sagði Murray í viðtali í morgun við Independent. Murray mun leika æfingaleik í dag og taka ákvörðun í kjölfarið hvort hann spili einliðaleikinn á morgun. Talið er að hann setji tvíliðaleikinn í forgang ef hann hefur ekki heilsu til að gera bæði.
Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira