Skúffukaka og mjólk vegna pirrings út af töppum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júní 2024 20:06 Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS, sem býður fólki að koma til sín eða til annarra starfsmanna MS og fá sér skúffuköku og mjólkurglas um leið og kennsla fer fram í notkun tappanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá eru komnir áfastir tappar á drykkjarfernur frá Mjólkursamsölunni vegna nýrrar Evróputilskipunar. Einhverjir láta tappana fara í taugarnar á sér og segja þá þvælast fyrir en því fólki er boðið í mjólk og skúffuköku hjá Mjólkursamsölunni til að fara yfir hvernig nýju tapparnir virka. Það er í mjólkurbúinu á Selfossi hjá MS þar tapparnir eru settir á fernurnar en hér er verið að tala um 10 milljónir mjólkurferna með nýju töppunum í framleiðslunni á hverju ári fyrir utan áfasta tappa á öðrum drykkjarumbúðum hjá fyrirtækinu. En af hverju áfastir tappar? „Frá og með 3. júlí þá er tilskipun frá Evrópusambandinu um áfasta tappa og lok á öll drykkjarílát og umbúðir. Þetta er bara eitt skref í áttina að þessum umhverfismálum, þannig að við ætlum bara að minnka þessa plastnotkun til þess að minnka að tapparnir séu bara að fara út um allt,” segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS. Nýju áföstu tapparnir eru settir á í mjólkurbúinu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýju tapparnir þurfa ekki að fara í plast í flokkun, heldur beint með fernunni í pappa en nýi tappinn er úr sykurreyr, ekki plasti, þannig að það sé á hreinu. En heyrir Halldóra og hennar fólk einhvern pirring hjá fólki vegna nýju áföstu tappanna? „Já, það er pirringur og maður skilur það bara vel þar sem þetta er stór breyting og enn og aftur, fólk er fljótt að venjast. Ef að það er einhver pirraður, sem vill koma og tala við mig eða okkur í Mjólkursamsölunni þá bara bjóðum við þeim í skúffuköku og eitt mjólkurglas og ræðum málin,” segir Halldóra létt í bragði um leið og hún tók að sér að kenna stuttlega hvernig nýju áföstu tapparnir virka. Nýju tapparnir eru úr sykurreyr og fara með fernunni í pappa þegar flokkað er.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Umhverfismál Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Það er í mjólkurbúinu á Selfossi hjá MS þar tapparnir eru settir á fernurnar en hér er verið að tala um 10 milljónir mjólkurferna með nýju töppunum í framleiðslunni á hverju ári fyrir utan áfasta tappa á öðrum drykkjarumbúðum hjá fyrirtækinu. En af hverju áfastir tappar? „Frá og með 3. júlí þá er tilskipun frá Evrópusambandinu um áfasta tappa og lok á öll drykkjarílát og umbúðir. Þetta er bara eitt skref í áttina að þessum umhverfismálum, þannig að við ætlum bara að minnka þessa plastnotkun til þess að minnka að tapparnir séu bara að fara út um allt,” segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS. Nýju áföstu tapparnir eru settir á í mjólkurbúinu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýju tapparnir þurfa ekki að fara í plast í flokkun, heldur beint með fernunni í pappa en nýi tappinn er úr sykurreyr, ekki plasti, þannig að það sé á hreinu. En heyrir Halldóra og hennar fólk einhvern pirring hjá fólki vegna nýju áföstu tappanna? „Já, það er pirringur og maður skilur það bara vel þar sem þetta er stór breyting og enn og aftur, fólk er fljótt að venjast. Ef að það er einhver pirraður, sem vill koma og tala við mig eða okkur í Mjólkursamsölunni þá bara bjóðum við þeim í skúffuköku og eitt mjólkurglas og ræðum málin,” segir Halldóra létt í bragði um leið og hún tók að sér að kenna stuttlega hvernig nýju áföstu tapparnir virka. Nýju tapparnir eru úr sykurreyr og fara með fernunni í pappa þegar flokkað er.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Umhverfismál Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent