Tækniskólinn og Kvennaskólinn vinsælastir Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. júní 2024 16:57 Tækniskólinn hlaut flestar umsóknir. Vísir/Vilhelm Innritun nemenda í framhaldsskóla er nú lokið en alls bárust 4.677 umsóknir fyrir haustið. Flestar umsóknir voru með Tækniskólann eða Kvennaskólann í vali eitt eða tvo. Öllum umsækjendum var tryggt pláss í skóla fyrir veturinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Tækniskólanum barst 833 umsóknir fyrir haustið. Þar af voru 441 nemendur með skólann í fyrsta vali og 392 með skólann í öðru vali. Alls voru 383 nemendur innritaðir. Fleiri með kvennaskólann í öðru vali en fyrsta 711 nemendur voru með Kvennaskólann í Reykjavík í fyrsta eða öðru vali. Þar af voru 308 með skólann í fyrsta vali en 403 með skólann í öðru vali. Flestir nemendur voru með Verzlunarskóla Íslands í fyrsta vali eða 522 nemendur en 370 nemendur voru innritaðir. 161 voru með Verzlunarskólann í öðru vali. Fæstir völdu Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu en nítján nemendur voru með skólann í fyrsta vali og þrír í öðru vali. Nítján nemendur voru innritaðir í skólann. Hér fyrir neðan er hægt að sjá tölur um umsóknir í hvern og einn framhaldsskóla. Hér má sjá hversu margir sóttu um í hvern skóla.Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Samþykktu allar umsóknir í verknám „Allir nýnemar úr grunnskóla sem sóttu um hafa fengið inngöngu. Þannig var hægt að samþykkja allar umsóknir í verknám en á undanförnum árum hefur þurft að vísa stórum hluta frá vegna skorts á aðstöðu og kennurum,“ segir í tilkynningunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og framhaldsskólar hafi lagt höfuðáherslu á að koma öllum nýnemum úr grunnskóla að á haustönn. 84,5% nemenda í fyrsta val „Það er mikill áfangi og vil ég þakka okkar öfluga skólafólki fyrir að svara ákallinu. Það er sérstakt ánægjuefni að sjá að skólakerfið okkar getur tekið við öllum nýnemum í verknám en það hefur einmitt verið eitt af stefnumálum ríkisstjórnarinnar,“ er haft eftir Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í tilkynningunni. 84,5 prósent nemenda fá inn í þeim skóla sem þau sóttu um sem fyrsta val. 11,8 prósent nemenda fá pláss í þeim skóla sem þau völdu sem annað val. 3,7 prósent nemenda var úthlutað plássi í þriðja skóla. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Tækniskólanum barst 833 umsóknir fyrir haustið. Þar af voru 441 nemendur með skólann í fyrsta vali og 392 með skólann í öðru vali. Alls voru 383 nemendur innritaðir. Fleiri með kvennaskólann í öðru vali en fyrsta 711 nemendur voru með Kvennaskólann í Reykjavík í fyrsta eða öðru vali. Þar af voru 308 með skólann í fyrsta vali en 403 með skólann í öðru vali. Flestir nemendur voru með Verzlunarskóla Íslands í fyrsta vali eða 522 nemendur en 370 nemendur voru innritaðir. 161 voru með Verzlunarskólann í öðru vali. Fæstir völdu Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu en nítján nemendur voru með skólann í fyrsta vali og þrír í öðru vali. Nítján nemendur voru innritaðir í skólann. Hér fyrir neðan er hægt að sjá tölur um umsóknir í hvern og einn framhaldsskóla. Hér má sjá hversu margir sóttu um í hvern skóla.Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Samþykktu allar umsóknir í verknám „Allir nýnemar úr grunnskóla sem sóttu um hafa fengið inngöngu. Þannig var hægt að samþykkja allar umsóknir í verknám en á undanförnum árum hefur þurft að vísa stórum hluta frá vegna skorts á aðstöðu og kennurum,“ segir í tilkynningunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og framhaldsskólar hafi lagt höfuðáherslu á að koma öllum nýnemum úr grunnskóla að á haustönn. 84,5% nemenda í fyrsta val „Það er mikill áfangi og vil ég þakka okkar öfluga skólafólki fyrir að svara ákallinu. Það er sérstakt ánægjuefni að sjá að skólakerfið okkar getur tekið við öllum nýnemum í verknám en það hefur einmitt verið eitt af stefnumálum ríkisstjórnarinnar,“ er haft eftir Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í tilkynningunni. 84,5 prósent nemenda fá inn í þeim skóla sem þau sóttu um sem fyrsta val. 11,8 prósent nemenda fá pláss í þeim skóla sem þau völdu sem annað val. 3,7 prósent nemenda var úthlutað plássi í þriðja skóla.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira