Sviptir hulunni af kílóatölunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júní 2024 15:36 Kirsten Dunst og Jesse Plemons stórkostleg á rauða dreglinum í gær. Arturo Holmes/Getty Bandaríski leikarinn Jesse Plemons hefur tekist að létta sig gríðarlega. Leikarinn ræddi þyngdartapið við fjölmiðla á rauða dreglinum í gærkvöldi í aðdraganda frumsýningar hans nýjustu myndar Kinds of Kindness. Þar sagðist leikarinn hafa misst tuttugu kíló en samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum Page Six er þetta fyrsta skiptið sem leikarinn sviptir hulunni af kílóatölunni. Áður hefur hann þurft að sverja fyrir það að hafa létt sig með megrunarlyfinu Ozempic en hann hefur sagst hafa tekið lífsstíl sinn í gegn. „Ég er ekki lengur að burðast með tuttugu kíló,“ sagði leikarinn léttur í bragði við fjölmiðla á rauða dreglinum. Hann segir að fasta hafi hjálpað sér mikið síðastliðna eina og hálfa árið. Leikarinn var á rauða dreglinum ásamt eiginkonunni Kirsten Dunst. „Ég er svo miklu orkumeiri og eins og ég segi, þá á ég tvö börn, þannig að þetta hefur verið kærkomið,“ sagði leikarinn jafnramt um nýja lífsstílinn. Leikarinn hafði áður opnað sig um þyngdartapið við Los Angeles Times um miðjan júní. Þar sagði hann marga hafa spurt sig hvort hann hafi ekki misst þyngdina með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja. Hann hefði í raun sætt sig við að líklegast myndu allir einfaldlega gefa sér það að hann væri á Ozempic, jafnvel þó að svo væri alls ekki. „Það er frekar óheppilegt að ég hafi náð tökum á heilsunni á sama tíma og allir eru á Ozempic. En það skiptir ekki máli, það munu allir halda að ég sé á því hvorteðer,“ sagði leikarinn léttur í bragði. Hollywood Heilsa Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Sjá meira
Þar sagðist leikarinn hafa misst tuttugu kíló en samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum Page Six er þetta fyrsta skiptið sem leikarinn sviptir hulunni af kílóatölunni. Áður hefur hann þurft að sverja fyrir það að hafa létt sig með megrunarlyfinu Ozempic en hann hefur sagst hafa tekið lífsstíl sinn í gegn. „Ég er ekki lengur að burðast með tuttugu kíló,“ sagði leikarinn léttur í bragði við fjölmiðla á rauða dreglinum. Hann segir að fasta hafi hjálpað sér mikið síðastliðna eina og hálfa árið. Leikarinn var á rauða dreglinum ásamt eiginkonunni Kirsten Dunst. „Ég er svo miklu orkumeiri og eins og ég segi, þá á ég tvö börn, þannig að þetta hefur verið kærkomið,“ sagði leikarinn jafnramt um nýja lífsstílinn. Leikarinn hafði áður opnað sig um þyngdartapið við Los Angeles Times um miðjan júní. Þar sagði hann marga hafa spurt sig hvort hann hafi ekki misst þyngdina með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja. Hann hefði í raun sætt sig við að líklegast myndu allir einfaldlega gefa sér það að hann væri á Ozempic, jafnvel þó að svo væri alls ekki. „Það er frekar óheppilegt að ég hafi náð tökum á heilsunni á sama tíma og allir eru á Ozempic. En það skiptir ekki máli, það munu allir halda að ég sé á því hvorteðer,“ sagði leikarinn léttur í bragði.
Hollywood Heilsa Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Sjá meira