Enn ekkert spurst til týnda unga mannsins á Tenerife Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júní 2024 23:42 Síðast þegar vitað var af honum ætlaði hann að ganga heim yfir hrjóstrugt landslag eyjunnar. Það var á mánudagsmorguninn. Vísir/Samsett Vinir Jay Slater, nítján ára gamals manns sem hefur verið týndur á Tenerife síðan á mánudagsmorgun, hafa beðið bresku og spænsku lögreglurnar um að veita þeim liðsauka í leitinni. Hann var í sínu fyrsta fríi án foreldra sinna þegar hann týndist. Lögreglan á eyjunni hefur leitað að Jay árangurslaust síðan á mánudaginn með drónum og þyrlu. Það var þó ljóst að það yrði erfiðisverk þar sem svæðið sem hann sást síðast á er víðáttumikill og grýttur þjóðgarður. Síðasta þekkta staðsetning hans var á fjallvegi í Rural de Teno-þjóðgarðinum. Lucy, vinkona Jay, er meðal þeirra sem flaug út til Tenerife til að aðstoða við leitina. Guardian hefur eftir henni að hún hafi tilkynnt Jay týndan í morgunsárið á mánudaginn. Þá hafði hún fengið frá honum símtal þar sem hann sagðist ætla ganga heim yfir eyðilegt fjallendið og að síminn hans væri við það að deyja. Ekkert hefur spurst til hans síðan. „Ég held að þeir þurfi alla þá hjálp sem þeim gefst,“ segir hún í samtali við Guardian og á þá við lögregluna á Tenerife. Guardian það hefur eftir viðbragðsaðila á svæðinu að leitarteymi hafi ekki gefið upp vonina. Haldið verði áfram að leita og viðbragðsaðilar séu bjartsýnir að Slater sé enn á lífi. „Það eru engar þyrlur hérna núna. Hann er búinn að vera týndur það lengi núna, hvað eru þeir eiginlega að gera?“ segir Lucy. Ættingjar og vinir Slater hafa staðið að sjálfstæðri leit alveg frá mánudeginum og hafa gengið um fjalllendið endilangt í leit að merkjum um veru Slater þar. En ekkert bólar á honum enn. Kanaríeyjar Spánn Bretland Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Lögreglan á eyjunni hefur leitað að Jay árangurslaust síðan á mánudaginn með drónum og þyrlu. Það var þó ljóst að það yrði erfiðisverk þar sem svæðið sem hann sást síðast á er víðáttumikill og grýttur þjóðgarður. Síðasta þekkta staðsetning hans var á fjallvegi í Rural de Teno-þjóðgarðinum. Lucy, vinkona Jay, er meðal þeirra sem flaug út til Tenerife til að aðstoða við leitina. Guardian hefur eftir henni að hún hafi tilkynnt Jay týndan í morgunsárið á mánudaginn. Þá hafði hún fengið frá honum símtal þar sem hann sagðist ætla ganga heim yfir eyðilegt fjallendið og að síminn hans væri við það að deyja. Ekkert hefur spurst til hans síðan. „Ég held að þeir þurfi alla þá hjálp sem þeim gefst,“ segir hún í samtali við Guardian og á þá við lögregluna á Tenerife. Guardian það hefur eftir viðbragðsaðila á svæðinu að leitarteymi hafi ekki gefið upp vonina. Haldið verði áfram að leita og viðbragðsaðilar séu bjartsýnir að Slater sé enn á lífi. „Það eru engar þyrlur hérna núna. Hann er búinn að vera týndur það lengi núna, hvað eru þeir eiginlega að gera?“ segir Lucy. Ættingjar og vinir Slater hafa staðið að sjálfstæðri leit alveg frá mánudeginum og hafa gengið um fjalllendið endilangt í leit að merkjum um veru Slater þar. En ekkert bólar á honum enn.
Kanaríeyjar Spánn Bretland Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira