„Sorglegt að þurfa að rífa þetta hús“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. júní 2024 21:36 Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar, gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. Vísir/Arnar/Elín Grindvíkingar syrgja nýlegt íþróttahús bæjarins sem þarf að rífa en segja það einnig nauðsynlegt til að tryggja öryggi. Líkt og Vísir greindi frá í gær hefur bæjarstjórn Grindavíkur ákveðið að hefja skuli undirbúning við niðurrif á íþróttahúsinu Hópinu í Grindavík. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. „Það er náttúrlega fyrst og fremst bara sorglegt að þurfa að rífa þetta hús þar sem að börnin okkar eru búin að sparka í fótbolta í öll þessi ár. Þannig að það er bara ömurleg staða að vera í,“ segir Atli. Því miður komi ekkert annað til greina. „Við viljum alla veganna vera búin að þessu með haustinu áður en veður fer að versna og húsin mögulega verða hættuleg fyrir þá sem eru í bænum, bara gagnvart foki og fleira.“ Til greina komi í framhaldinu að skoða fleiri niðurrifsverkefni. Til að mynda á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð og viðbyggingu við Hópskóla, og eftir atvikum á húsnæði í eigu einstaklinga og fyrirtækja. „Að einhverju leyti má kannski fara að huga að því líka hvar vilja menn halda í einhverjar sprungur eða mögulega einhverjar byggingar, bara skoða það, uppá að geta haldið aðeins utan um söguna íþessu og búa til mögulega einhverja áfangastaði íþessu. En það er svo sem bara verkefni sem situr á borði bæjarstjórnarinnar og mögulega framkvæmdanefndarinnar að einhverju leyti líka, “ segir Atli. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá í gær hefur bæjarstjórn Grindavíkur ákveðið að hefja skuli undirbúning við niðurrif á íþróttahúsinu Hópinu í Grindavík. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. „Það er náttúrlega fyrst og fremst bara sorglegt að þurfa að rífa þetta hús þar sem að börnin okkar eru búin að sparka í fótbolta í öll þessi ár. Þannig að það er bara ömurleg staða að vera í,“ segir Atli. Því miður komi ekkert annað til greina. „Við viljum alla veganna vera búin að þessu með haustinu áður en veður fer að versna og húsin mögulega verða hættuleg fyrir þá sem eru í bænum, bara gagnvart foki og fleira.“ Til greina komi í framhaldinu að skoða fleiri niðurrifsverkefni. Til að mynda á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð og viðbyggingu við Hópskóla, og eftir atvikum á húsnæði í eigu einstaklinga og fyrirtækja. „Að einhverju leyti má kannski fara að huga að því líka hvar vilja menn halda í einhverjar sprungur eða mögulega einhverjar byggingar, bara skoða það, uppá að geta haldið aðeins utan um söguna íþessu og búa til mögulega einhverja áfangastaði íþessu. En það er svo sem bara verkefni sem situr á borði bæjarstjórnarinnar og mögulega framkvæmdanefndarinnar að einhverju leyti líka, “ segir Atli.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira