Örlög Ryder ráðast á stjórnarfundi síðar í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2024 14:52 Gregg Ryder tók við KR fyrir tímabilið. Vísir/Anton Brink Það stefnir í að örlög Greggs Ryder, þjálfara KR í Bestu deild karla, ráðist á stjórnarfundi knattspyrnudeildar KR síðar í dag. Mikið var slúðrað um það í morgun að Ryder væri á förum frá KR eftir 2-1 tap gegn ÍA í Bestu deildinni í gær. Staða KR eftir tíu leiki er alvarleg en liðið er aðeins fjórum stigum frá fallsæti. Ryder tók við liðinu fyrir tímabilið þegar boðaðar voru miklar breytingar hjá KR. Eftir fína byrjun hefur hins vegar syrt í álinn og nú er talið næsta víst að hann verði látinn fjúka. Fótbolti.net staðfestir að Ryder hafi stýrt æfingu KR-liðsins í dag en stjórnarfundurinn síðar í dag þykir benda til þess að tími hans hjá KR sé liðinn. Stjórnarmenn KR sem náðst hefur í hafa haldið þétt að sér spilunum og ekki viljað tjá sig um málið sem er augljóslega á viðkvæmu stigi. Þá náðist heldur ekki í Ryder við vinnslu fréttarinnar. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Mikið var slúðrað um það í morgun að Ryder væri á förum frá KR eftir 2-1 tap gegn ÍA í Bestu deildinni í gær. Staða KR eftir tíu leiki er alvarleg en liðið er aðeins fjórum stigum frá fallsæti. Ryder tók við liðinu fyrir tímabilið þegar boðaðar voru miklar breytingar hjá KR. Eftir fína byrjun hefur hins vegar syrt í álinn og nú er talið næsta víst að hann verði látinn fjúka. Fótbolti.net staðfestir að Ryder hafi stýrt æfingu KR-liðsins í dag en stjórnarfundurinn síðar í dag þykir benda til þess að tími hans hjá KR sé liðinn. Stjórnarmenn KR sem náðst hefur í hafa haldið þétt að sér spilunum og ekki viljað tjá sig um málið sem er augljóslega á viðkvæmu stigi. Þá náðist heldur ekki í Ryder við vinnslu fréttarinnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira