Mavericks knúðu fram annan leik með krafti Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 09:29 Luka Doncic einbeittur vísir/Getty Úrslitaeinvígið í NBA deildinni lifir áfram eftir að Dallas Mavericks komust loks á beinu brautina í nótt þegar liðið vann tæplega 40 stiga sigur á Boston Celtics, 122-84. Luka Doncic og félagar voru komnir með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn, staðan 3-0 í einvíginu Celtics í vil en það var ljóst frá upphafi leiks að strákarnir frá Texas ætluðu ekki að láta sópa sér út. Þeir lokuðu 1. leikhluta með þristi frá P.J. Washington sem gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi. Heimamenn léku við hvurn sinn fingur í leiknum í nótt þó ekki síst bakvarðatvíeykið Luka Doncic og Kyrie Irving sem skoruðu 29 og 21 stig hvor, 50 samanlagt. Gestirnir frá Boston komust einfaldlega aldrei í takt við leikinn og virtust hreinlega vera kaffærðir af ákefð heimamanna. Kyrie first to the loose ball.... finds Luka underneath for the And-1 💪🏆 Game 4 on ABC 🏆 pic.twitter.com/2LAlGCvJgO— NBA (@NBA) June 15, 2024 Sú ákefð sést kannski best á frákastatölfræði leiksins, en heimamenn tóku 52 slík gegn aðeins 31, en það var svo sem nóg af varnarfráköstum að taka fyrir Mavs þar sem skotnýtning Celtics var aðeins 36 prósent. Dereck Lively II was huge off the bench for Dallas in the Game 4 win! 💪 11 PTS 💪 12 REB 💪 80.0 FG%💪 1st-career 3-pointerHe joins Magic Johnson (5x) as the only players 20 or younger to record multiple double-doubles in NBA Finals history 👏👏 pic.twitter.com/s1zVD6MrhK— NBA (@NBA) June 15, 2024 Næsti leikur í einvíginu fer fram í Boston aðfaranótt mánudags. Þess má geta að í sögu NBA-deildarinnar hefur ekkert lið náð að vinna fjóra leiki í röð og titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir. Körfubolti NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Luka Doncic og félagar voru komnir með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn, staðan 3-0 í einvíginu Celtics í vil en það var ljóst frá upphafi leiks að strákarnir frá Texas ætluðu ekki að láta sópa sér út. Þeir lokuðu 1. leikhluta með þristi frá P.J. Washington sem gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi. Heimamenn léku við hvurn sinn fingur í leiknum í nótt þó ekki síst bakvarðatvíeykið Luka Doncic og Kyrie Irving sem skoruðu 29 og 21 stig hvor, 50 samanlagt. Gestirnir frá Boston komust einfaldlega aldrei í takt við leikinn og virtust hreinlega vera kaffærðir af ákefð heimamanna. Kyrie first to the loose ball.... finds Luka underneath for the And-1 💪🏆 Game 4 on ABC 🏆 pic.twitter.com/2LAlGCvJgO— NBA (@NBA) June 15, 2024 Sú ákefð sést kannski best á frákastatölfræði leiksins, en heimamenn tóku 52 slík gegn aðeins 31, en það var svo sem nóg af varnarfráköstum að taka fyrir Mavs þar sem skotnýtning Celtics var aðeins 36 prósent. Dereck Lively II was huge off the bench for Dallas in the Game 4 win! 💪 11 PTS 💪 12 REB 💪 80.0 FG%💪 1st-career 3-pointerHe joins Magic Johnson (5x) as the only players 20 or younger to record multiple double-doubles in NBA Finals history 👏👏 pic.twitter.com/s1zVD6MrhK— NBA (@NBA) June 15, 2024 Næsti leikur í einvíginu fer fram í Boston aðfaranótt mánudags. Þess má geta að í sögu NBA-deildarinnar hefur ekkert lið náð að vinna fjóra leiki í röð og titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir.
Körfubolti NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira