Heiður Ósk og Davíð eru nýtt par Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. júní 2024 15:23 Ástin virðist blómstra á milli Heiðar og Davíðs Rúnars. Elísabet Blöndal Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, eru nýtt par. Heiður Ósk og Davíð hafa stungið saman nefjum undanfarið og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Davíð Rúnar lét sig ekki vanta í útgáfuteiti nýrrar fatalínu sinnar heittelskuðu sem var haldið í verslun Andrea by Andrea í Hafnarfirði í gær. Fatalínan ber heitið Andrea x Heiður og var unnin í sameiningu við Andreu Magnúsdóttur fatahönnuð. Það sem einkennir þær er mjúk blúnda úr teygjanlegu efni sem umvefur líkamann og koma flíkurnar í mörgum stærðum. Fatalínan, stærðir og veislan sjálf var að sjálfsögðu með mjög „Heiðar-legu“ ívafi. Heiður Ósk er einn færasti förðunarfræðingur landsins og hefur komið víða við í faginu. Árið 2022 festi hún og Ingunn Sigurðardóttir förðunarfræðingur, kaup á Reykjavík Makeup School sem útskrifar fjöldann allan af förðunarfræðingum árlega. Nýverið gáfu þær út förðunarlínuna Chili In June sem þær hönnuðu frá grunni, framleiddar á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK💄 (@heidurosk) Davíð starfar sem yfirþjálfari í hnefaleikum hjá World class og sem landsliðsþjálfari Íslands í hnefaleikum. Hann hefur staðið fyrir stærsta hnefaleikaviðburði Íslands, IceBox, síðastliðin ár með stigvaxandi áhuga landsmanna. Viðburðinn fór fram í Kaplakrika liðna helgi þar sem var fullt út úr dyrum. View this post on Instagram A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Heiður Ósk og Davíð hafa stungið saman nefjum undanfarið og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Davíð Rúnar lét sig ekki vanta í útgáfuteiti nýrrar fatalínu sinnar heittelskuðu sem var haldið í verslun Andrea by Andrea í Hafnarfirði í gær. Fatalínan ber heitið Andrea x Heiður og var unnin í sameiningu við Andreu Magnúsdóttur fatahönnuð. Það sem einkennir þær er mjúk blúnda úr teygjanlegu efni sem umvefur líkamann og koma flíkurnar í mörgum stærðum. Fatalínan, stærðir og veislan sjálf var að sjálfsögðu með mjög „Heiðar-legu“ ívafi. Heiður Ósk er einn færasti förðunarfræðingur landsins og hefur komið víða við í faginu. Árið 2022 festi hún og Ingunn Sigurðardóttir förðunarfræðingur, kaup á Reykjavík Makeup School sem útskrifar fjöldann allan af förðunarfræðingum árlega. Nýverið gáfu þær út förðunarlínuna Chili In June sem þær hönnuðu frá grunni, framleiddar á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK💄 (@heidurosk) Davíð starfar sem yfirþjálfari í hnefaleikum hjá World class og sem landsliðsþjálfari Íslands í hnefaleikum. Hann hefur staðið fyrir stærsta hnefaleikaviðburði Íslands, IceBox, síðastliðin ár með stigvaxandi áhuga landsmanna. Viðburðinn fór fram í Kaplakrika liðna helgi þar sem var fullt út úr dyrum. View this post on Instagram A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather)
Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira